Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 78
Í vi›leitni okkar til a› nálgast rannsóknarefni›, fl.e. nám og kennslu me› upplýsinga-
tækni í NámUST verkefninu og vi› greiningu og túlkun gagna, höfum vi› unni› út frá
menningar- og sögulegri athafnakenningu (cultural-historical activity theory) (Engeström,
1987). Í ljósi fleirrar kenningar má lýsa starfinu vi› ger› námskrárinnar sem athafnakerfi
(activity system). Þátttakendur í endursko›un hennar eru gerendur (actors/subjects) í
athafnakerfi, sem vinnur samkvæmt tilteknum reglum (rules) og verkaskiptingu (division
of labour/roles). Okkur flótti áhugavert a› átta okkur á hverjir komu a› ger› námskrár-
innar, á hva›a forsendum og í hva›a hlutverki. Markmi›i› er a› leitast vi› a› skilja
hvernig var unni› a› endursko›un a›alnámskrár, hva›a reglum unni› var eftir, hvernig
verkaskiptingu var hátta› og hva›a a›fer›um var beitt, sem sé hva›a verkfæri (tools) voru
notu› til a› vinna verki› námskrá. Greiningin sem hér fer á eftir er í anda athafna-
kenningarinnar og leita› er sérstaklega a› mótsögnum í kerfinu, en kenningin leggur
áherslu á a› innri mótsagnir í athafnakerfum séu hreyfiafl breytinga og lei› til a› skilja
fla› sem truflar starfsemina og tefur flar me› flróun.
Hér á eftir lýsum vi› og greinum sýn stefnumótenda á nám og fla› námssvi› sem nefnt
er upplýsinga- og tæknimennt í námskrárvinnunni. Auk fless greinum vi› frá ger›
a›alnámskrár í upplýsinga- og tæknimennt og lýsum námskránni sjálfri sem afrakstri af
vinnu stefnumótenda.
NIÐURSTÖÐUR
Sýn stefnumótenda og ger› námskrár
Vi› spur›um stefnumótendur um sýn fleirra á menntun flegar fleir unnu a› námskránni
og hvert hef›i veri› hlutverk fleirra í endursko›un námskrárinnar. Vi› leitu›umst vi› a›
skilja hvers konar „sérflekking“ gagna›ist fleim sem unnu a› ger› námskrárinnar og
hva›a verkaskipting var vi›höf› í námskrárverkefninu.
Menntamálará›herrann sem var í forystuhlutverki í endursko›un námskrár var
mi›aldra karlma›ur, fyrrverandi fréttama›ur og ritstjóri fréttabla›s, áhugama›ur um
upplýsingatækni og reyndur stjórnmálama›ur. V e r k e f n a s t j ó r i n n sem rá›herrann
skipa›i var ungur karlma›ur úr sama stjórnmálaflokki, nýútskrifa›ur stjórnmála-
fræ›ingur frá Oxford-háskóla. Þrír deildarstjórar í rá›uneytinu myndu›u verkefnastjórn
me› verkefnastjóranum. Verkefnastjórn tók frekari lokaákvar›anir um fagleg málefni sem
snertu rekstur verkefnisins. Umsjónarmenn störfu›u beint undir verkefnastjóra og alls
voru um átta umsjónarmenn sem fundu›u reglulega me› forvinnu- og vinnuhópum.
Umsjónarma›urinn í upplýsinga- og tæknimennt var ungur karlma›ur, lær›ur húsa-
smi›ur me› háskólagrá›u í félagsfræ›i og mannfræ›i, og me› fljálfun í upplýsingatækni.
Forma›ur forvinnuhópsins var einnig ungur karlma›ur, háskólaprófessor me›
doktorsgrá›u frá bandarískum háskóla í rafmagnsverkfræ›i. Sjö fulltrúar voru í forvinnu-
hópnum, flar af ein kona – flrír voru kennarar og fjórir háskólamenn.
Skipulag sem mynda›ist í ger› a›alnámskrár er dregi› upp í Mynd 2.
„ V I Ð V O R U M E K K I B U N D I N Á K L A F A F O R T Í Ð A R I N N A R “
78
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 78