Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 94

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 94
námsgreinum sem menntamálará›herra ákve›ur (Lög um breytingu á lögum nr. 66/1995, um grunnskóla, me› sí›ari breytingum nr. 104/1999, 1. gr.). Þetta er árétta› í 6. grein regluger›ar nr. 414/2000 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk grunnskóla. Þar segir a› samræmd lokapróf skuli haldin „í 10. bekk í a.m.k. sex námsgreinum: íslensku, stær›fræ›i, ensku, dönsku, náttúrufræ›i og samfélagsgreinum“ (leturbreyting RS). Regluger›in gengur flannig heldur lengra en lögin hva› var›ar fjölda prófanna (Regluger› nr. 414/2000 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunnskólum). Framangreind ákvæ›i komust a› fullu til framkvæmda frá og me› vorinu 2003 en flá var teki› upp próf í samfélagsfræ›i. Vori› á›ur (2002) var fyrst prófa› í náttúrufræ›i. Samkvæmt regluger›inni (Regluger› nr. 414/2000 um fyrirkomulag og framkvæmd sam- ræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunnskólum) eru samræmdu prófin í 10. bekk valfrjáls en flau eru engu a› sí›ur lykill a› inntöku á brautir framhaldsskólanna. Samræmd lokapróf í sex bóklegum greinum eru veigamikill fláttur í námsmati grunnskóla. Miklar tölfræ›ilegar upplýsingar liggja fyrir um ni›urstö›ur prófanna og Námsmatsstofnun hefur gert gagnlegar rannsóknir á árangri nemenda á fleim (Námsmatsstofnun, án árs b). Hins vegar skortir rannsóknir á flví hvernig prófin snerta skólastarf beint, hvort heldur er til gagns e›a ógagns. Í flessari grein er sjónum beint a› samræmda prófinu í náttúrufræ›i sem teki› var upp vori› 2002. Fjalla› er um vi›talsrannsókn sem ger› var í fjórum grunnskólum og haf›i a› markmi›i a› veita innsýn í náttúrufræ›ikennslu á unglingastigi í kjölfar fless a› samræmt próf hefur veri› teki› upp í greininni. Leita› var svara vi› tveimur spurningum: Í fyrsta lagi hvort tilkoma samræmda prófsins hafi haft áhrif á náttúrufræ›ikennslu á unglinga- stigi í skólunum fjórum og í ö›ru lagi hvort samræmdu prófin í heild stýri a› einhverju marki frambo›i valgreina í flessum sömu skólum. Fyrst ver›ur fjalla› nánar um bakgrunn samræmdu prófanna hér á landi og slík próf sett í fræ›ilegt samhengi vi› námsmat, skólaflróun og námskrá. Því næst eru ni›urstö›ur rannsóknarinnar kynntar og loks er umræ›a og samantekt. BAKGRUNNUR OG FRÆÐILEGT SAMHENGI Tilgangur samræmdra prófa hér á landi er einkum skilgreindur á fjórum stö›um af hálfu stjórnvalda: Á vef Námsmatsstofnunar (Námsmatsstofnun, án árs a), í Grunnskólalögum (Lög um grunnskóla, 1995, 1999), í A›alnámskrá grunnskóla (Menntamálará›uneyti›, 1999a) og í tveimur regluger›um um samræmd próf (Regluger› nr. 414/2000 um fyrir- komulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunnskólum; Regluger› nr. 415/2000 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra prófa í 4. og 7. bekk grunnskóla nr. 414/2000 og 415/2000). Regluger›in um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra loka- prófa í 10. bekk er ágætur samnefnari fyrir flessar skilgreiningar eins og flær snúa a› samræmdum lokaprófum í grunnskóla. Í 6. grein regluger›arinnar segir a› tilgangur prófanna sé a›: a. veita nemendum og forsjára›ila fleirra upplýsingar um námsárangur og námsstö›u nemenda „ O G M A Ð U R F E R Í Þ A Ð A Ð S P I L A M E Ð … “ 94 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.