Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 94
námsgreinum sem menntamálará›herra ákve›ur (Lög um breytingu á lögum nr. 66/1995,
um grunnskóla, me› sí›ari breytingum nr. 104/1999, 1. gr.). Þetta er árétta› í 6. grein
regluger›ar nr. 414/2000 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10.
bekk grunnskóla. Þar segir a› samræmd lokapróf skuli haldin „í 10. bekk í a.m.k. sex
námsgreinum: íslensku, stær›fræ›i, ensku, dönsku, náttúrufræ›i og samfélagsgreinum“
(leturbreyting RS). Regluger›in gengur flannig heldur lengra en lögin hva› var›ar fjölda
prófanna (Regluger› nr. 414/2000 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10.
bekk í grunnskólum).
Framangreind ákvæ›i komust a› fullu til framkvæmda frá og me› vorinu 2003 en flá
var teki› upp próf í samfélagsfræ›i. Vori› á›ur (2002) var fyrst prófa› í náttúrufræ›i.
Samkvæmt regluger›inni (Regluger› nr. 414/2000 um fyrirkomulag og framkvæmd sam-
ræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunnskólum) eru samræmdu prófin í 10. bekk valfrjáls en flau
eru engu a› sí›ur lykill a› inntöku á brautir framhaldsskólanna. Samræmd lokapróf í sex
bóklegum greinum eru veigamikill fláttur í námsmati grunnskóla. Miklar tölfræ›ilegar
upplýsingar liggja fyrir um ni›urstö›ur prófanna og Námsmatsstofnun hefur gert
gagnlegar rannsóknir á árangri nemenda á fleim (Námsmatsstofnun, án árs b). Hins
vegar skortir rannsóknir á flví hvernig prófin snerta skólastarf beint, hvort heldur er til
gagns e›a ógagns.
Í flessari grein er sjónum beint a› samræmda prófinu í náttúrufræ›i sem teki› var upp
vori› 2002. Fjalla› er um vi›talsrannsókn sem ger› var í fjórum grunnskólum og haf›i a›
markmi›i a› veita innsýn í náttúrufræ›ikennslu á unglingastigi í kjölfar fless a› samræmt
próf hefur veri› teki› upp í greininni. Leita› var svara vi› tveimur spurningum: Í fyrsta
lagi hvort tilkoma samræmda prófsins hafi haft áhrif á náttúrufræ›ikennslu á unglinga-
stigi í skólunum fjórum og í ö›ru lagi hvort samræmdu prófin í heild stýri a› einhverju
marki frambo›i valgreina í flessum sömu skólum.
Fyrst ver›ur fjalla› nánar um bakgrunn samræmdu prófanna hér á landi og slík próf
sett í fræ›ilegt samhengi vi› námsmat, skólaflróun og námskrá. Því næst eru ni›urstö›ur
rannsóknarinnar kynntar og loks er umræ›a og samantekt.
BAKGRUNNUR OG FRÆÐILEGT SAMHENGI
Tilgangur samræmdra prófa hér á landi er einkum skilgreindur á fjórum stö›um af hálfu
stjórnvalda: Á vef Námsmatsstofnunar (Námsmatsstofnun, án árs a), í Grunnskólalögum
(Lög um grunnskóla, 1995, 1999), í A›alnámskrá grunnskóla (Menntamálará›uneyti›,
1999a) og í tveimur regluger›um um samræmd próf (Regluger› nr. 414/2000 um fyrir-
komulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunnskólum; Regluger› nr.
415/2000 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra prófa í 4. og 7. bekk grunnskóla nr.
414/2000 og 415/2000). Regluger›in um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra loka-
prófa í 10. bekk er ágætur samnefnari fyrir flessar skilgreiningar eins og flær snúa a›
samræmdum lokaprófum í grunnskóla. Í 6. grein regluger›arinnar segir a› tilgangur
prófanna sé a›:
a. veita nemendum og forsjára›ila fleirra upplýsingar um námsárangur og námsstö›u
nemenda
„ O G M A Ð U R F E R Í Þ A Ð A Ð S P I L A M E Ð … “
94
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 94