Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 46

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 46
vinnu- og verkefnabókum og um not af skriflegum verkefnum úr ýmsum áttum (rs (234) = 0,41, p < 0,001). Langmesta fylgnin milli kennslua›fer›a er milli svara um notkun flemavinnu og umræ›uhópa (rs (236) = 0,68, p < 0,001). Fylgni milli fless a› einstaklingsmi›a kennslu sína flegar á heildina er liti› og tiltekinna kennslua›fer›a kom fram, mest milli einstaklingsmi›unar og fless a› nota kennslu- a›fer›ina sem nefnd er sjálfstæ› vinna, efniskönnun og kynning. Fylgnin er jákvæ›, sem flý›ir a› fleir sem miki› nota sjálfstæ›a vinnu nemenda í bekk e›a hópi eru líka fleirra sko›unar a› kennsla fleirra sé oft einstaklingsmi›u›. Einnig er líka marktæk neikvæ› fylgni milli einstaklingsmi›unar og beinnar kennslu frá töflu og me› myndvarpa, fl.e. fleir sem miki› nota flær kennslua›fer›ir eru líklegri til fless a› segja a› kennsla fleirra sé sjaldan e›a aldrei einstaklingsmi›u›. Jafnframt má sjá a› fla› er neikvæ› fylgni milli beinnar kennslu frá töflu og sjálfstæ›rar vinnu nemenda. Aukin tölvunotkun, vettvangsfer›ir og tjáning Um 78% allra kennaranna sem flátt tóku í rannsókninni sög›ust hafa áhuga á a› nota einhverjar af framangreindum 15 kennslua›fer›um e›a kennslutækjum meira en fleir gera nú. Þar hefur áhugi á aukinni tölvunotkun algera sérstö›u flar sem 95, e›a um 61%, nefndu fla›. Áhugi á vettvangsfer›um er mikill flar sem 41 kennari nefnir fla›, 25 nefna sjálfstæ›a vinnu nemenda og næstum jafnmargir flemavinnu. Fram kemur áhugi á a› nota bókasafn, tilraunir, tjáningu og leiki meira, flannig a› svo vir›ist sem unglinga- kennurum finnist helst skorta á notkun kennslua›fer›a sem byggjast á samvinnu og eru skapandi. Verkgreinakennarar hafa afar mikinn áhuga á a› auka vettvangsfer›irnar, hinir á a› auka notkun skapandi flátta og samvinnua›fer›a í námi. Hver er afsta›a kennara til stefnumörkunar um einstaklingsmi›a› nám? Umræ›a um einstaklingsmi›un er lífleg um flessar mundir og nátengd umræ›u um flróun kennarastarfsins og kennaranáms. Í inngangi a› sí›asta hluta spurningalista rann- sóknarinnar var vitna› til gildandi a›alnámskrár og starfsáætlunar fræ›slumála í Reykja- vík me› svofelldum hætti: Í gildandi a›alnámskrá segir: Val á kennslua›fer›um og skipulag skólastarfs ver›ur a› mi›ast vi› flá skyldu grunnskóla a› sjá hverjum nemanda fyrir bestu tækifærum til náms og flroska. Kennslan ver›ur a› taka mi› af flörfum og reynslu einstakra nemenda. (Menntamálrá›uneyti›, 1999, bls. 32) Í Starfsáætlunum fræ›slumála í Reykjavík 2000, 2001 og 2002 segir í markmi›um: Á næstu árum ver›i unni› a› flróun kennsluhátta flannig a› skipulag námsins ver›i einstaklingsmi›a›ra en nú er. (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 2001, bls. 27) Kennararnir voru spur›ir: Hversu mikilvægt e›a lítilvægt finnst flér vera a› vinna a› ofangreindum stefnumi›um? Svörin voru skýr, kennararnir lýstu eindregnum stu›ningi vi› stefnuna um einstaklingsmi›a› nám flar sem 40% kennaranna töldu mjög mikilvægt E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ? 46 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.