Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 72

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 72
Úr skólalífi vori› 2003 (Allyson Macdonald og Þorsteinn Hjartarson, 2004): Dag einn innti einn höfunda 13 ára strák eftir flví hva› hann hef›i unni› me› í 80 mínútna kennslustund í „upplýsingamennt“ fyrr um daginn. „Ekkert“ svara›i hann a› brag›i. Þegar nánar var spurt út í hva› hann ætti vi›, sag›ist hann ekki hafa haft a›gang a› tölvu. Í spjalli sem fylgdi í kjölfari› kom fram a› verkefni dagsins hef›i gengi› út á fla› a› skrifa nákvæma lýsingu á framkvæmd einhvers verks me› fleim hætti a› einhver annar gæti framkvæmt verki› á grundvelli lýsingarinnar. Nemendur skrifu›u lei›beiningar á bla› og í beinu framhaldi átti a› nota ritvinnsluforrit til a› tölvuskrá flær. Pilturinn komst ekki í tölvu og flví „ger›ist ekkert.“ Þa› sem lesa má út úr or›ræ›unni og dæminu hér a› ofan er bæ›i táknrænt og áleiti›. Hvers konar sýn á nám kemur fram í námskránni? Hva› lærir nemandinn? Ísland er eitt tæknivæddasta land jar›ar. Ein af fleim lei›um sem vi› notum til a› tileinka okkur notkun upplýsingatækninnar er nám og kennsla í skólum á mismunandi skólastigum. Ný a›alnámskrá, sem sett var fyrir íslenska skóla ári› 1999, leysti me›al annars af hólmi a›alnámskrá fyrir grunnskóla sem var gefin út ári› 1989 í 200 bla›sí›na bók (Menntamálará›uneyti›, 1989). Í fleirri námskrá var fjalla› um tölvunotkun í námi á einni bla›sí›u og tré- og málmsmí›ar fengu umfjöllun á 3–4 bla›sí›um. Tíu árum sí›ar var upplýsinga- og tæknitengdum vi›fangsefnum hins vegar gefi› miki› vægi. A › a l n á m s k r á grunnskóla: Upplýsinga- og tæknimennt er 84 bla›sí›na hefti og eitt af tólf álíka heftum A›alnámskrár grunnskóla 1999. Í greininni ver›ur fjalla› um tilur› (c o n c e p t i o n) og ger› (p r o d u c t i o n) a›alnámskrár í upplýsinga- og tæknimennt og megináherslur nokkurra lykila›ila sem a› flessu verki komu. Tilgangurinn er a› sko›a a› hve miklu leyti endursko›un a›alnámskrár fór fram í anda rá›ager›ar (d e l i b e r a t i o n) . Rannsóknarspurningar okkar eru flví: Hva›a sýn höf›u stefnumótendur á nám og notkun upplýsingatækni og á ger› og hlutverk námskrár? Hvernig var unni› a› endur- sko›un a›alnámskrár og ger› námskrár í upplýsinga- og tæknimennt? Hver eru helstu einkenni A›alnámskrár grunnskóla: Upplýsinga- og tæknimenntar? Hér á eftir lýsum vi› flróun í notkun upplýsingatækni í skólastarfi og færum rök fyrir fleirri fræ›ilegu nálgun sem vi› notum í gagnasöfnun og greiningu. Eftir kaflann um a›fer›ir og gagnasöfnun koma ni›urstö›ur úr vi›tölum og greiningu námskrárinnar og umræ›a sem tengist rannsóknarspurningunum. Fyrst ræ›um vi› fló námskrárger› og vinnulag sem byggist á rá›ager›. UM GERÐ NÁMSKRÁR Í skólastarfinu er námskráin, hvort heldur fla› er a›alnámskrá e›a skólanámskrá, eitt helsta verkfæri kennara og skólastjórnenda jafnt sem fræ›slu- og menntayfirvalda. Reid (1994, bls. 35) hefur skilgreint hugtaki› a›alnámskrá (national curriculum) á eftirfarandi hátt: „A›alnámskrá skilgreinir og ra›ar ni›ur námsfláttum sem eru vi›rá›anlegir og „ V I Ð V O R U M E K K I B U N D I N Á K L A F A F O R T Í Ð A R I N N A R “ 72 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.