Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 72
Úr skólalífi vori› 2003 (Allyson Macdonald og Þorsteinn Hjartarson, 2004):
Dag einn innti einn höfunda 13 ára strák eftir flví hva› hann hef›i unni› me› í 80
mínútna kennslustund í „upplýsingamennt“ fyrr um daginn. „Ekkert“ svara›i hann
a› brag›i. Þegar nánar var spurt út í hva› hann ætti vi›, sag›ist hann ekki hafa haft
a›gang a› tölvu. Í spjalli sem fylgdi í kjölfari› kom fram a› verkefni dagsins hef›i
gengi› út á fla› a› skrifa nákvæma lýsingu á framkvæmd einhvers verks me› fleim
hætti a› einhver annar gæti framkvæmt verki› á grundvelli lýsingarinnar.
Nemendur skrifu›u lei›beiningar á bla› og í beinu framhaldi átti a› nota
ritvinnsluforrit til a› tölvuskrá flær. Pilturinn komst ekki í tölvu og flví „ger›ist
ekkert.“
Þa› sem lesa má út úr or›ræ›unni og dæminu hér a› ofan er bæ›i táknrænt og áleiti›.
Hvers konar sýn á nám kemur fram í námskránni? Hva› lærir nemandinn?
Ísland er eitt tæknivæddasta land jar›ar. Ein af fleim lei›um sem vi› notum til a›
tileinka okkur notkun upplýsingatækninnar er nám og kennsla í skólum á mismunandi
skólastigum. Ný a›alnámskrá, sem sett var fyrir íslenska skóla ári› 1999, leysti me›al
annars af hólmi a›alnámskrá fyrir grunnskóla sem var gefin út ári› 1989 í 200 bla›sí›na
bók (Menntamálará›uneyti›, 1989). Í fleirri námskrá var fjalla› um tölvunotkun í námi á
einni bla›sí›u og tré- og málmsmí›ar fengu umfjöllun á 3–4 bla›sí›um. Tíu árum sí›ar var
upplýsinga- og tæknitengdum vi›fangsefnum hins vegar gefi› miki› vægi. A › a l n á m s k r á
grunnskóla: Upplýsinga- og tæknimennt er 84 bla›sí›na hefti og eitt af tólf álíka heftum
A›alnámskrár grunnskóla 1999. Í greininni ver›ur fjalla› um tilur› (c o n c e p t i o n) og ger›
(p r o d u c t i o n) a›alnámskrár í upplýsinga- og tæknimennt og megináherslur nokkurra
lykila›ila sem a› flessu verki komu. Tilgangurinn er a› sko›a a› hve miklu leyti
endursko›un a›alnámskrár fór fram í anda rá›ager›ar (d e l i b e r a t i o n) .
Rannsóknarspurningar okkar eru flví: Hva›a sýn höf›u stefnumótendur á nám og
notkun upplýsingatækni og á ger› og hlutverk námskrár? Hvernig var unni› a› endur-
sko›un a›alnámskrár og ger› námskrár í upplýsinga- og tæknimennt? Hver eru helstu
einkenni A›alnámskrár grunnskóla: Upplýsinga- og tæknimenntar?
Hér á eftir lýsum vi› flróun í notkun upplýsingatækni í skólastarfi og færum rök fyrir
fleirri fræ›ilegu nálgun sem vi› notum í gagnasöfnun og greiningu. Eftir kaflann um
a›fer›ir og gagnasöfnun koma ni›urstö›ur úr vi›tölum og greiningu námskrárinnar og
umræ›a sem tengist rannsóknarspurningunum. Fyrst ræ›um vi› fló námskrárger› og
vinnulag sem byggist á rá›ager›.
UM GERÐ NÁMSKRÁR
Í skólastarfinu er námskráin, hvort heldur fla› er a›alnámskrá e›a skólanámskrá, eitt
helsta verkfæri kennara og skólastjórnenda jafnt sem fræ›slu- og menntayfirvalda. Reid
(1994, bls. 35) hefur skilgreint hugtaki› a›alnámskrá (national curriculum) á eftirfarandi
hátt: „A›alnámskrá skilgreinir og ra›ar ni›ur námsfláttum sem eru vi›rá›anlegir og
„ V I Ð V O R U M E K K I B U N D I N Á K L A F A F O R T Í Ð A R I N N A R “
72
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 72