Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 44
Er kennslan einstaklingsmi›u›?
Kennararnir voru be›nir a› áætla hversu oft fleir einstaklingsmi›a, allt frá „nánast aldrei“
til fless a› í hverri kennslustund sé teki› mi› af einstaklingsmun. Spurt var fjögurra
spurninga, um hversu oft e›a sjaldan:
· fær› flú nemendum í hverjum bekk/hópi ólík vi›fangsefni, fl.e. sem eru ólík hva›
efni/innihald var›ar?
· fær› flú nemendum í hverjum bekk/hópi miserfi› vi›fangsefni, fl.e. sem gera mis-
miklar kröfur til námsgetu?
· fær› flú nemendum í hverjum bekk/hópi vi›fangsefni sem eru mismunandi eftir flví
hva› flú telur a› veki áhuga fleirra? og
· fá nemendur flínir í hverjum bekk/hópi a› velja sér vi›fangsefni?
Svörin benda til fless a› fjór›ungur kennara telji sig taka mi› af einstaklingsmun í nánast
allri kennsluskipulagningu; fl.e. nemendur fleirra fái alla jafna ólík vi›fangsefni e›a mis-
erfi›. Jafnstór hópur kennara segist alfari› skipuleggja hópkennslu. Val nemenda um vi›-
fangsefni er hins vegar mjög líti›. Einnig kemur fram a› kennarar sem kenna gömlu,
samræmdu greinarnar íslensku, ensku, dönsku og stær›fræ›i gera meira af flví en a›rir
a› einstaklingsmi›a kennslu sína í ljósi mismunandi námsgetu nemenda sinna. Sá hópur
kennara er stærstur sem segist leggja fyrir einstaklingsmi›u› verkefni einu sinni, tvisvar
í mánu›i í hverjum nemendahópi.
Mat kennara á flví hversu oft e›a sjaldan kennsla fleirra er einstaklingsmi›u› flegar á
heildina er liti› má sjá á mynd 2.
Mynd 2 – Mat kennara á hversu oft e›a sjaldan kennsla fleirra er
einstaklingsmi›u› flegar á heildina er liti›
Greinilegt er a› mat kennara er a› vi› séum komin fló nokku› álei›is í flví a› innlei›a
einstaklingsmi›un í kennslu undir formerkjum ýmissa kennslua›fer›a og skólager›a.
Marktæk fylgni er milli svara vi› flessari spurningu og fleirra fjögurra flar sem leita› var
eftir hversu oft e›a sjaldan nemendur fengjust vi› mismunandi vi›fangsefni. Fylgnin er
sterkust milli svara vi› flessari spurningu um einstaklingsmi›un á heildina liti› og spurn-
ingarinnar um tillit til mismunandi námsgetu (rs (249) = 0,43, p < 0,001).
E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ?
44
40
30
20
10
0
mjög oft nokku›
oft
hvorki oft
né sjaldan
fremur
sjaldan
nánast
aldrei
16 16
31
22
13
%
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 44