Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 44

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 44
Er kennslan einstaklingsmi›u›? Kennararnir voru be›nir a› áætla hversu oft fleir einstaklingsmi›a, allt frá „nánast aldrei“ til fless a› í hverri kennslustund sé teki› mi› af einstaklingsmun. Spurt var fjögurra spurninga, um hversu oft e›a sjaldan: · fær› flú nemendum í hverjum bekk/hópi ólík vi›fangsefni, fl.e. sem eru ólík hva› efni/innihald var›ar? · fær› flú nemendum í hverjum bekk/hópi miserfi› vi›fangsefni, fl.e. sem gera mis- miklar kröfur til námsgetu? · fær› flú nemendum í hverjum bekk/hópi vi›fangsefni sem eru mismunandi eftir flví hva› flú telur a› veki áhuga fleirra? og · fá nemendur flínir í hverjum bekk/hópi a› velja sér vi›fangsefni? Svörin benda til fless a› fjór›ungur kennara telji sig taka mi› af einstaklingsmun í nánast allri kennsluskipulagningu; fl.e. nemendur fleirra fái alla jafna ólík vi›fangsefni e›a mis- erfi›. Jafnstór hópur kennara segist alfari› skipuleggja hópkennslu. Val nemenda um vi›- fangsefni er hins vegar mjög líti›. Einnig kemur fram a› kennarar sem kenna gömlu, samræmdu greinarnar íslensku, ensku, dönsku og stær›fræ›i gera meira af flví en a›rir a› einstaklingsmi›a kennslu sína í ljósi mismunandi námsgetu nemenda sinna. Sá hópur kennara er stærstur sem segist leggja fyrir einstaklingsmi›u› verkefni einu sinni, tvisvar í mánu›i í hverjum nemendahópi. Mat kennara á flví hversu oft e›a sjaldan kennsla fleirra er einstaklingsmi›u› flegar á heildina er liti› má sjá á mynd 2. Mynd 2 – Mat kennara á hversu oft e›a sjaldan kennsla fleirra er einstaklingsmi›u› flegar á heildina er liti› Greinilegt er a› mat kennara er a› vi› séum komin fló nokku› álei›is í flví a› innlei›a einstaklingsmi›un í kennslu undir formerkjum ýmissa kennslua›fer›a og skólager›a. Marktæk fylgni er milli svara vi› flessari spurningu og fleirra fjögurra flar sem leita› var eftir hversu oft e›a sjaldan nemendur fengjust vi› mismunandi vi›fangsefni. Fylgnin er sterkust milli svara vi› flessari spurningu um einstaklingsmi›un á heildina liti› og spurn- ingarinnar um tillit til mismunandi námsgetu (rs (249) = 0,43, p < 0,001). E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ? 44 40 30 20 10 0 mjög oft nokku› oft hvorki oft né sjaldan fremur sjaldan nánast aldrei 16 16 31 22 13 % uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.