Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 118
PISA-rannsóknirnar kanna hæfni og getu nemenda í lestri, náttúrufræ›i, stær›fræ›i
og flrautalausnum. Þa› svi› sem áhersla er á fla› ári› tekur um 2/3 af prófuninni en flau
svi› sem minni áhersla er á taka 1/3. Ári› 2000 var áhersla lög› á lestur, ári› 2003 var lög›
áhersla á stær›fræ›i og kastljósinu ver›ur beint a› náttúrufræ›i ári› 2006.
Kjarninn í fleim hugmyndum sem liggja a› baki PISA er a› meta læsi í ví›um
skilningi fless or›s. Oft hefur veri› tala› um a› börn ver›i læs eins og barni› nái tökum
á lestri í eitt skipti fyrir öll. Vissulega er búist vi› einhverjum framförum en í flessu felst
fló sú hugmynd a› grunnurinn sé kominn og eftirleikurinn sé nokkurs konar slípun og
meiri fljálfun. Barni› er or›i› læst, fla› er fullnuma í fleirri grein.
Í PISA er reynt a› meta greinar eins og stær›fræ›i, náttúruvísindi, lestur og flrauta-
lausnir út frá læsi fremur en út frá valdi á námskrá skólanna (mastery of school
curriculum) (OECD, 2003). Þarna er ekki veri› a› fást vi› hrein og klár flekkingaratri›i
heldur hvort nemandinn getur lesi› og túlka› upplýsingar í flessum greinum, sé læs á
texta, tölur, myndir og alls kyns flrautir. Hér er læsi skilgreint ví›ar en hef› er fyrir í
íslensku, tala› um stær›fræ›ilæsi sem er skilgreint sem „hæfileikinn til a› sjá hvernig
nota má stær›fræ›i í raunverulegum a›stæ›um og geta nota› stær›fræ›i til a› uppfylla
flarfir sínar“ (OECD, 2003, bls. 4).
Kannski liggur helsti styrkur PISA í flessari nálgun, a› ganga út frá læsi, sem losar
rannsakendur a› hluta til undan fleim vanda a› námskrár flátttökulanda eru ólíkar og flví
erfitt a› finna áherslur sem flau geta sameinast um. Þessar ólíku áherslur í námskrá landa
gera samanbur›arrannsóknir erfi›ar, fla› er ljóst a› fla› fer a› nokkru e›a miklu leyti eftir
vali atri›a og áhersluflátta hver frammista›an ver›ur í hverju landi. Vissulega leggja
fljó›ir einnig mismikla áherslu á læsi en hugsanlega geta flær fló frekar or›i› sammála
um a› fla› skipti máli heldur en nákvæmlega hvenær eigi a› kenna nemendum ákve›in
atri›i í algebru svo dæmi sé teki›.
Ekki er eingöngu veri› a› kanna getu nemenda flví auk prófa sem nemendur flreyta er
lag›ur spurningalisti fyrir nemendur og skólastjóra (OECD, 2005). Í flessum listum er
könnu› félagsleg sta›a nemendanna, vi›horf til náms, námsvenjur, sjálfsöryggi og fleiri
flættir sem tengjast nemandanum og fjölskyldu hans. Skólastjórar svara um skólager›,
fjölda í bekk, starfsfólk og ytri umgjör› svo eitthva› sé nefnt. Þessi gögn gefa flví mögu-
leika á a› kanna tengsl ýmissa flátta vi› árangur nemandans, bæ›i einstaklingsbundinna
flátta og umhverfisflátta. Þannig má sko›a áhrif félagslegrar stö›u, kyns og ýmissa
a›stæ›na á heimilum og í skólum á árangur nemenda.
Ni›urstö›ur PISA og túlkun fleirra
Ni›urstö›ur PISA eru settar fram á kvar›a me› me›altal 500 og sta›alfrávik 100. Auk
fless er frammista›a nemenda flokku› á hæfnisflrep (levels).
Í stær›fræ›i eru hæfnisflrepin sex (Júlíus Björnsson, Almar M. Halldórsson og Ragnar
F. Ólafsson, 2005). Nemendur sem falla á hæfnisflrep 6, efsta hæfnisflrep, geta alhæft,
hugsa› skýrt um stær›fræ›ileg vandamál og nýtt sér upplýsingar úr ólíkum áttum.
Nemendur á flessu hæfnisflrepi geta beitt flókinni stær›fræ›ilegri hugsun og rökum, hafa
innsæi og geta beitt stær›fræ›i á óflekkt vandamál. Þeir geta einnig íhuga› og útskýrt
úrlausnir sínar. Nemendur á hæfnisflrepi 4 geta unni› me› nokku› flókin verkefni ef flau
eru áflreifanleg (concret), fleir geta vali› og tengt saman upplýsingar og tengt vi›
V I Ð H O R F
118
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 118