Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 118

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 118
PISA-rannsóknirnar kanna hæfni og getu nemenda í lestri, náttúrufræ›i, stær›fræ›i og flrautalausnum. Þa› svi› sem áhersla er á fla› ári› tekur um 2/3 af prófuninni en flau svi› sem minni áhersla er á taka 1/3. Ári› 2000 var áhersla lög› á lestur, ári› 2003 var lög› áhersla á stær›fræ›i og kastljósinu ver›ur beint a› náttúrufræ›i ári› 2006. Kjarninn í fleim hugmyndum sem liggja a› baki PISA er a› meta læsi í ví›um skilningi fless or›s. Oft hefur veri› tala› um a› börn ver›i læs eins og barni› nái tökum á lestri í eitt skipti fyrir öll. Vissulega er búist vi› einhverjum framförum en í flessu felst fló sú hugmynd a› grunnurinn sé kominn og eftirleikurinn sé nokkurs konar slípun og meiri fljálfun. Barni› er or›i› læst, fla› er fullnuma í fleirri grein. Í PISA er reynt a› meta greinar eins og stær›fræ›i, náttúruvísindi, lestur og flrauta- lausnir út frá læsi fremur en út frá valdi á námskrá skólanna (mastery of school curriculum) (OECD, 2003). Þarna er ekki veri› a› fást vi› hrein og klár flekkingaratri›i heldur hvort nemandinn getur lesi› og túlka› upplýsingar í flessum greinum, sé læs á texta, tölur, myndir og alls kyns flrautir. Hér er læsi skilgreint ví›ar en hef› er fyrir í íslensku, tala› um stær›fræ›ilæsi sem er skilgreint sem „hæfileikinn til a› sjá hvernig nota má stær›fræ›i í raunverulegum a›stæ›um og geta nota› stær›fræ›i til a› uppfylla flarfir sínar“ (OECD, 2003, bls. 4). Kannski liggur helsti styrkur PISA í flessari nálgun, a› ganga út frá læsi, sem losar rannsakendur a› hluta til undan fleim vanda a› námskrár flátttökulanda eru ólíkar og flví erfitt a› finna áherslur sem flau geta sameinast um. Þessar ólíku áherslur í námskrá landa gera samanbur›arrannsóknir erfi›ar, fla› er ljóst a› fla› fer a› nokkru e›a miklu leyti eftir vali atri›a og áhersluflátta hver frammista›an ver›ur í hverju landi. Vissulega leggja fljó›ir einnig mismikla áherslu á læsi en hugsanlega geta flær fló frekar or›i› sammála um a› fla› skipti máli heldur en nákvæmlega hvenær eigi a› kenna nemendum ákve›in atri›i í algebru svo dæmi sé teki›. Ekki er eingöngu veri› a› kanna getu nemenda flví auk prófa sem nemendur flreyta er lag›ur spurningalisti fyrir nemendur og skólastjóra (OECD, 2005). Í flessum listum er könnu› félagsleg sta›a nemendanna, vi›horf til náms, námsvenjur, sjálfsöryggi og fleiri flættir sem tengjast nemandanum og fjölskyldu hans. Skólastjórar svara um skólager›, fjölda í bekk, starfsfólk og ytri umgjör› svo eitthva› sé nefnt. Þessi gögn gefa flví mögu- leika á a› kanna tengsl ýmissa flátta vi› árangur nemandans, bæ›i einstaklingsbundinna flátta og umhverfisflátta. Þannig má sko›a áhrif félagslegrar stö›u, kyns og ýmissa a›stæ›na á heimilum og í skólum á árangur nemenda. Ni›urstö›ur PISA og túlkun fleirra Ni›urstö›ur PISA eru settar fram á kvar›a me› me›altal 500 og sta›alfrávik 100. Auk fless er frammista›a nemenda flokku› á hæfnisflrep (levels). Í stær›fræ›i eru hæfnisflrepin sex (Júlíus Björnsson, Almar M. Halldórsson og Ragnar F. Ólafsson, 2005). Nemendur sem falla á hæfnisflrep 6, efsta hæfnisflrep, geta alhæft, hugsa› skýrt um stær›fræ›ileg vandamál og nýtt sér upplýsingar úr ólíkum áttum. Nemendur á flessu hæfnisflrepi geta beitt flókinni stær›fræ›ilegri hugsun og rökum, hafa innsæi og geta beitt stær›fræ›i á óflekkt vandamál. Þeir geta einnig íhuga› og útskýrt úrlausnir sínar. Nemendur á hæfnisflrepi 4 geta unni› me› nokku› flókin verkefni ef flau eru áflreifanleg (concret), fleir geta vali› og tengt saman upplýsingar og tengt vi› V I Ð H O R F 118 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.