Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 60

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 60
hugsmí›ahyggja (structural constructivism; Bourdieu, 1990) og á flví ýmislegt skylt vi› kenningu George Kelly um einkahugsmí›ar (personal constructs) enda kanna›i sá sí›arnefndi starfshugsun me› sömu a›fer› og Bourdieu (Gu›björg Vilhjálmsdóttir, 2003). Gottfredson (1981) setti fram kenningu um fla› hvernig starfsvæntingar flróast og tekur flar tillit til bæ›i félagslegra og sálrænna flátta. Í stuttu máli gengur fletta ferli út á a› marka sér svi› á hugrænu korti starfa. Hún vitnar til fyrri rannsókna á hugrænni kortlagningu starfa og telur a› allir hugsi eins um störf. Hugarkorti› hefur tvær víddir, kynfer›i og vir›ingu, auk fless sem störfin flokkast á kortinu eftir RIASEC-flokkun Holland (1992) í sex ólík svi›: raunsætt (realistic), íhugult (investigative), listrænt (artistic), félagslegt (social), athafnasamt (enterprising) og skipulagt (conventional) (Gottfredson, 1981). Rannsóknir Guichard og félaga (1994) og Gu›bjargar Vilhjálms- dóttur (2003) vekja efasemdir um hugmyndir Gottfredson (1981) um algilt kort af störfum. Fyrrgreindar rannsóknir sýndu mun á starfshugsun eftir ólíkum habitus-hópum. Þar sem kynfer›i er grundvallandi í félagslegum veruhætti (habitus) er full ástæ›a til a› kanna hvort finna megi mun á hugsun um störf eftir kyni. Þessari rannsókn var ætla› a› varpa ljósi á starfshugsun unglinga. Me› hli›sjón af flví hva› kynfer›i er mi›lægt í félagslegum veruhætti (habitus) var kanna› hvort mat nemenda í 10. bekk grunnskóla á eiginleikum starfa væri ólíkt eftir kyni. Me› hli›sjón af áhrifum búsetu og samsetningu starfa og menntunarmöguleika hérlendis var einnig kanna› hvort sýn nemenda á störf væri ólík eftir flví hvort fleir byggju á höfu›- borgarsvæ›inu e›a úti á landi. Hugmyndir Gottfredson um algilt hugarkort starfa gefa til kynna a› mat unglinga á eiginleikum starfa, svo sem vir›ingu, tekjum, ábyrg›, kvenleika e›a karlleika og gagnsemi, sé í grófum dráttum hi› sama óhá› kyni og búsetu. Öll umtalsver› frávik frá flessu myndu sty›ja hugmyndir Bourdieu um félagslegan veruhátt. AÐFERÐ Þátttakendur Þátttakendur í rannsókninni voru 911 unglingar í 10. bekk grunnskóla, 414 stúlkur og 497 drengir. Brottfall var› óverulegt, e›a um 2%, og nær úrvinnsla flví til 883 flátttakenda, 400 stúlkna og 483 drengja. Úrtaki› er hentugleikaúrtak annars vegar af höfu›borgarsvæ›inu (n= 498) og hins vegar úr 13 sjávarflorpum ví›a á landinu (n= 413). Spurningalistar voru lag›ir fyrir heilar bekkjardeildir ári› 1996 í 26 grunnskólum, en bekkjardeildir voru alls 32 talsins. Leita› var eftir samflykki unglinganna og foreldra fleirra fyrir könnuninni og fékkst fla› í öllum tilvikum nema einu. Einnig var afla› leyfa frá skólayfirvöldum og Tölvunefnd. K Y N J A M U N U R Í H U G R Æ N N I K O R T L A G N I N G U S T A R F A 60 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.