Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 60
hugsmí›ahyggja (structural constructivism; Bourdieu, 1990) og á flví ýmislegt skylt vi›
kenningu George Kelly um einkahugsmí›ar (personal constructs) enda kanna›i sá
sí›arnefndi starfshugsun me› sömu a›fer› og Bourdieu (Gu›björg Vilhjálmsdóttir, 2003).
Gottfredson (1981) setti fram kenningu um fla› hvernig starfsvæntingar flróast og
tekur flar tillit til bæ›i félagslegra og sálrænna flátta. Í stuttu máli gengur fletta ferli út á
a› marka sér svi› á hugrænu korti starfa. Hún vitnar til fyrri rannsókna á hugrænni
kortlagningu starfa og telur a› allir hugsi eins um störf. Hugarkorti› hefur tvær víddir,
kynfer›i og vir›ingu, auk fless sem störfin flokkast á kortinu eftir RIASEC-flokkun
Holland (1992) í sex ólík svi›: raunsætt (realistic), íhugult (investigative), listrænt
(artistic), félagslegt (social), athafnasamt (enterprising) og skipulagt (conventional)
(Gottfredson, 1981). Rannsóknir Guichard og félaga (1994) og Gu›bjargar Vilhjálms-
dóttur (2003) vekja efasemdir um hugmyndir Gottfredson (1981) um algilt kort af
störfum. Fyrrgreindar rannsóknir sýndu mun á starfshugsun eftir ólíkum habitus-hópum.
Þar sem kynfer›i er grundvallandi í félagslegum veruhætti (habitus) er full ástæ›a til a›
kanna hvort finna megi mun á hugsun um störf eftir kyni.
Þessari rannsókn var ætla› a› varpa ljósi á starfshugsun unglinga. Me› hli›sjón af flví
hva› kynfer›i er mi›lægt í félagslegum veruhætti (habitus) var kanna› hvort mat
nemenda í 10. bekk grunnskóla á eiginleikum starfa væri ólíkt eftir kyni. Me› hli›sjón af
áhrifum búsetu og samsetningu starfa og menntunarmöguleika hérlendis var einnig
kanna› hvort sýn nemenda á störf væri ólík eftir flví hvort fleir byggju á höfu›-
borgarsvæ›inu e›a úti á landi. Hugmyndir Gottfredson um algilt hugarkort starfa gefa til
kynna a› mat unglinga á eiginleikum starfa, svo sem vir›ingu, tekjum, ábyrg›, kvenleika
e›a karlleika og gagnsemi, sé í grófum dráttum hi› sama óhá› kyni og búsetu. Öll
umtalsver› frávik frá flessu myndu sty›ja hugmyndir Bourdieu um félagslegan veruhátt.
AÐFERÐ
Þátttakendur
Þátttakendur í rannsókninni voru 911 unglingar í 10. bekk grunnskóla, 414 stúlkur og 497
drengir. Brottfall var› óverulegt, e›a um 2%, og nær úrvinnsla flví til 883 flátttakenda, 400
stúlkna og 483 drengja.
Úrtaki› er hentugleikaúrtak annars vegar af höfu›borgarsvæ›inu (n= 498) og hins
vegar úr 13 sjávarflorpum ví›a á landinu (n= 413). Spurningalistar voru lag›ir fyrir heilar
bekkjardeildir ári› 1996 í 26 grunnskólum, en bekkjardeildir voru alls 32 talsins. Leita›
var eftir samflykki unglinganna og foreldra fleirra fyrir könnuninni og fékkst fla› í öllum
tilvikum nema einu. Einnig var afla› leyfa frá skólayfirvöldum og Tölvunefnd.
K Y N J A M U N U R Í H U G R Æ N N I K O R T L A G N I N G U S T A R F A
60
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 60