Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 26
Hér hefur veri› gengi› út frá flví a› ekki sé verulegur merkingarmunur á mörgum flessara
hugtaka. Í grein sem Virgil M. Howes skrifa›i upphaflega 1967, og nefnir Individualization
of instruction, gerir hann greinarmun á flrenns konar einstaklingsmi›un sem hann kennir
vi› adjusted instruction, differentiated instruction og individualization (Howes, 1970). Me›
adjusted instruction (a›laga›ri kennslu?) á hann vi› skipulag sem beinist a› flví a› koma
til móts vi› nemendur me› a›ger›um á bor› vi› a› skipa fleim í einsleita námshópa
eftir getu e›a setja nemendur me› námsör›ugleika í sérdeildir. Undir fletta hugtak fellir
Howes einnig hópskiptingu innan bekkjardeilda eftir getu e›a áhuga.
Undir differentiation of instruction setur Howes a›ger›ir sem beinast a› flví a› leyfa
nemendum a› læra námsefni› á sínum hra›a e›a a› mi›a nám fleirra a› einhverju leyti
vi› áhuga e›a hvernig fleim hentar best a› læra. Þessi tvö fyrstu stig einstaklingsmi›unar,
adjusted instruction og differentiated instruction byggjast ö›ru fremur á ábyrg› kennarans.
Hann tekur flestar ákvar›anir um tilhögun námsins. Þri›ja stigi›, individualization, snýst
á hinn bóginn um a› fela nemandanum ábyrg› á eigin námi. Í flessu felst a› nemandinn
taki ákvar›anir um eigi› nám, hva› hann lærir og me› hva›a hætti.
Þessi a›greining hugtaka er áhugaver› og athygli vekur a› hún er ger› fyrir tæpum
fjórum áratugum. Ekki ver›ur sé› a› flessi umræ›a hafi fengi› a› flróast en flví má halda
fram a› fla› hafi lengi sta›i› flróun kennslufræ›ilegrar umræ›u fyrir flrifum hversu mjög
fagor›afor›i á flessu svi›i er á reiki. Þessi grein ætti raunar a› gefa glögga mynd af fleim
frumskógi og sýna um lei› fram á hveru brýnt fla› er a› komast út úr honum. Líklega má
líta á ákvör›un Fræ›slumi›stö›varfólks um a› ve›ja á or›asambandi› einstaklingsmi›a›
nám sem tilraun til a› komast út úr flessum skógi. Tíminn mun lei›a í ljós hversu margir
kjósa a› ver›a samfer›a.
Í hinni endurnýju›u íslensku umræ›u um einstaklingsmi›a› nám hefur upphafs-
ma›ur hennar, Ger›ur G. Óskarsdóttir, ekki leynt skyldleika hugtaka um flessa kennslu-
hætti vi› ýmis önnur or› og or›asambönd sem á›ur hafa veri› notu›, og sum nefnd í
flessari grein (Ingvar Sigurgeirsson, 2004). Ger›ur hefur lagt áherslu á a› ekki sé a›al-
atri›i hva›a or› séu notu› – gó› kennsla sem mi›u› er a› flörfum sérhvers nemanda sé
meginatri›i og einnig var›i miklu a› nú vegi flær ástæ›ur sem knýja á um breytingar í
flessa átt mun flyngra en á›ur. Hér vísar hún m.a. til hinna miklu samfélagsbreytinga sem
nú eru a› ganga yfir, flróunar í tölvu- og upplýsingatækni og upplýsingami›lun, hnatt-
væ›ingar og breytinga á atvinnu- og fjölskylduháttum (Ger›ur G. Óskarsdóttir 2003, bls.
5–8). Vi› fletta mætti bæta fleim rökum sem sækja má til kennslufræ›innar, bæ›i til
kenninga og strauma innan hennar, en ekki sí›ur til rannsókna. Á flann vettvang vir›ist
au›velt a› sækja rök fyrir kennsluháttum flar sem leitast er vi› a› koma sem best til móts
vi› getu og áhuga nemenda, virkja flá til ábyrg›ar og sjálfstæ›is í náminu, vekja flá til um-
hugsunar, hvetja flá til a› spyrja eigin spurninga, brjóta krefjandi vi›fangsefni til mergjar,
leita eigin svara einir e›a í samvinnu vi› a›ra, tengja nýja flekkingu vi› fyrri flekkingu og
reynslu og draga eigin ályktanir.
Hér skal engu spá› um framvindu á flessu svi›i. Ljóst er a› einstaklingsmi›a›ir
kennsluhættir eru til í fjölmörgum útgáfum og flar getur tekist bæ›i vel til og illa eftir
atvikum. Í umræ›u um flróun skólastarfs vill fla› fló oft gleymast a› íslenski grunnskól-
inn vir›ist beinlínis reistur á flessari nemendami›u›u sýn, sem t.d. má marka af flví a› í
markmi›sgrein grunnskólalaga (1995) segir m.a. a› grunnskólinn skuli „leitast vi› a›
U M E I N S T A K L I N G S M I Ð A Ð N Á M
26
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 26