Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 122

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 122
ungmenna fyrir líf og starf. Þa› sem mikilvægast er hverjum einstaklingi, a› vera gó›ur og nýtur fljó›félagsflegn og sáttur vi› lífi› og tilveruna, ver›ur líklega seint meti› svo á sé byggjandi me› alfljó›legum rannsóknum. Margar af fleim upplýsingum sem PISA veitir eru í sjálfu sér ekki nýjar, t.d. um slakt gengi pilta sem endurspeglar ni›urstö›ur samræmdra prófa. Lítil dreifing er kannski sú ni›ursta›a sem ætti a› vekja okkur mest til umhugsunar. Þa› a› lítil dreifing sé milli skóla ætti ekki a› valda áhyggjum flví fla› sýnir a› skólarnir veita allir sambærilegan undirbúning og nokku› gó›an flví me›alárangur íslenskra nemenda er í flestum tilfellum yfir me›allagi e›a í me›allagi. Þa› eru einnig ánægjulegar ni›urstö›ur a› félags- og efnahagsleg sta›a foreldra skiptir hér minna máli en ví›ast annars sta›ar (OECD, 2003). Þa› sem veldur áhyggjum er hversu fáir nemendur ná gó›um árangri í stær›fræ›i sem er vísbending um a› hópur nemenda fái ekki nógu ögrandi vi›fangsefni til a› ná valdi á flóknum verkefnum. Árangur okkar í lestri ætti einnig a› vekja okkur til umhugsunar. Er fla› vi›unandi fyrir jafn au›ugt land og Ísland a› árangur sé í me›allagi og, kannski fyrst og fremst, er fla› vi›unandi a› 18,5% nemenda séu anna›hvort á hæfnisflrepi 1 e›a nái ekki flví hæfnisflrepi í lestri? Læsi er fla› a› geta skili› og nota› fla› ritmál sem fljó›félagi› krefst og/e›a einstaklingurinn telur mikilvægt (Sigrí›ur Valgeirsdóttir, 1993). Vi› búum í flóknu samfélagi sem krefst mikils af okkur og flví er hæpi› a› fljó›félagi›, e›a ein- staklingarnir sjálfir, geti sætt sig vi› a› nærri einn af hverjum fimm nemendum sem ljúka grunnskólanámi rá›i a›eins vi› einfaldan lestur. Þa› hlýtur einnig a› hafa áhrif á árangur okkar í ö›rum námsfláttum sem eru metnir a› stór hópur er illa læs, flarna er hópur sem er án verkfæra í glímu sinni vi› námi›. HEIMILDIR Júlíus Björnsson, Almar M. Halldórsson og Ragnar F. Ólafsson (2005). Stær›fræ›i vi› lok grunnskólans. Stutt samantekt helstu ni›ursta›na úr PISA- rannsókninni 2003. Sótt 21. september 2005 af http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/pisa.html Námsmatsstofnun (2005). Hva› er PISA? Sótt 21. september 2005 af http://www. nams- mat.is/vefur/rannsoknir/pisa.html OECD (2003). First results from PISA 2003. Excutive summary. Sótt 20. september af http: //www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/pisa2003/PISA3002_Executive_Summary.pdf OECD (2004). Learning for tomorrow’s world: First results from PISA 2003. París: Organisation for Economic Co-operation and Development. OECD (2005). PISA 2003 technical report. París: Organisation for Economic Co-operation and Development. Sigrí›ur Valgeirsdóttir (1993). Læsi íslenskra barna. Reykjavík: Rannsóknastofnun upp- eldis- og menntamála. Amalía Björnsdóttir er dósent í a›fer›afræ›i vi› Kennaraháskóla Íslands V I Ð H O R F 122 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.