Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 106
nemendur og vaki› áhuga fleirra me› verklegri vinnu, flemaverkefnum og ýmiss konar
tengingum vi› umhverfi› utan skólans. Þessir kennarar eru greinilega á fleirri sko›un a›
samræmda prófi› hafi flrengt fla› svigrúm sem fleir höf›u til kennsluhátta af flessu tagi
sem ger›u náttúrufræ›i áhugaver›a og eftirsótta í augum nemenda. Svör flessara
kennara bera me› sér a› fleir séu me›vita›ir um fletta og reyni a› sporna gegn fleim
breytingum sem fleim finnst prófi› kalla á enda óttast fleir a› grafa undan áhuga
nemenda me› breyttum kennsluháttum. Helga lýsir flessum sömu áhyggjum enda flótt
hún vir›ist ekki standa eins fast gegn stýringaráhrifum prófsins.
Sú afsta›a nemenda sem Jónas lýsir er forvitnileg flar sem hann tengir áhuga
nemenda og aukna vir›ingu fleirra fyrir náttúrufræ›i vi› samræmda prófi› fremur en
kennsluhætti. Velta má fyrir sér hvort náttúrufræ›iprófi› hefur auki› raunverulegan
áhuga nemenda á greininni e›a hvort hér sé um a› ræ›a fla› sem Shepard (2000) kallar
„skiptigildi“; a› Jónas sé a› lýsa einhvers konar óttablandinni vir›ingu nemenda fyrir
prófinu sem kemur fram í a› fleir halda sig betur a› verki. Þa› er a.m.k. vandsé› a› prófi›
hafi leitt til breytinga á kennsluháttum sem séu líklegar til a› auka áhuga á greininni. Eins
má velta flví fyrir sér hvort fla› sé einhvers konar hluti af menningu skólans a› sam-
ræmdu greinarnar séu merkilegri og mikilvægari en a›rar vegna prófsins og fless sem er
í húfi fyrir nemendur og skóla.
Námskrá, kennsluhættir og vi›fangsefni nemenda
Í flessari grein er sjónum beint a› samræmda prófinu í náttúrufræ›i sem einum af fleim
fláttum sem hafa áhrif á kennsluhætti í greininni á unglingastigi grunnskóla. Þar me› er
ekki sagt a› um sé a› ræ›a einhli›a áhrif prófsins. Gera ver›ur rá› fyrir a› um einhvers
konar samspil sé a› ræ›a og a› prófi› taki mi› af gildandi a›alnámskrá og endurspegli
áherslur hennar. Í ö›ru lagi ver›ur a› telja líklegt a› vi›horf kennara, námsefni og hef›ir
hafi áhrif á ger› prófanna. Þetta blasir me›al annars vi› í Inntakstöflum Námsmats-
stofnunar (Námsmatsstofnun, 2003; 2004a). Þær voru upphaflega unnar á grundvelli
könnunar me›al kennara á áherslum í kennslu og eru flví í raun og veru frá kennurum
sjálfum komnar. Öllum náttúrufræ›ikennurum sem ég hef rætt vi› ber saman um a›
Inntakstöflurnar rá›i miklu um val á efnisfláttum í kennslu.
Þrátt fyrir framangreinda varnagla vir›ist ekki fara milli mála a› hjá vi›mælendum
mínum hefur samræmda prófi› í náttúrufræ›i áhrif á ýmsa flætti kennslu og vi›fangsefna
nemenda í greininni og flar me› virka námskrá og núll-námskrá skólanna, samanber
skilgreiningar Marzano (2003) og Eisner (1994). Þessi námskráráhrif má sko›a út frá
nokkrum mismunandi sjónarhornum.
Í fyrsta lagi má sko›a hverju prófin rá›i um fla› hva›a inntaksflættir opinberu
námskrárinnar fá athygli í kennslu og hverjir ekki. Hvort, svo dæmi sé teki›, kennarar
leggja megináherslu á a› nemendur læri miki› um smásæjustu hluta frumunnar en líti›
um lífríki› í heimabygg› sinni. Öllum vi›mælendum ber saman um a› A›alnámskráin í
náttúrufræ›i (Menntamálará›uneyti›, 1999b) sé mjög hla›in markmi›um og efni og lítil
von til a› hægt sé a› gera öllum inntaksfláttum hennar skil á fleim tíma sem greininni er
ætla›ur í vi›mi›unarstundaskrá. Kennarar ver›a fless vegna a› velja og hafna og vi› fla›
ver›ur til virk námskrá sem víkur frá hinni opinberu. Um lei› ver›ur til núll-námskrá
„ O G M A Ð U R F E R Í Þ A Ð A Ð S P I L A M E Ð … “
106
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 106