Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 17
OPNI SKÓLINN Á ÍSLANDI
Hugmyndin um opna skólann barst til Íslands seint á sjöunda áratugnum og hausti› 1971
tók Fossvogsskóli í Reykjavík til starfa undir fleim merkjum. Fyrirmyndir voru ekki síst
sóttar til Englands og fóru stjórnendur og kennarar skólans flanga› í náms- og kynnis-
fer›ir (Gu›ný Helgadóttir, 1980).
Ári› 1980 gaf menntamálará›uneyti› út skýrslu um starf Fossvogsskóla. Þar er fjalla›
um einkenni opna skólans, og er or›i› einstaklingsnám nota› til a› lýsa fleim kennslu-
háttum sem áhersla er lög› á. Í kafla um einstaklingsnám segir m.a.: „Veigamiki› atri›i í
opna skólanum er a› laga starfi› a› mismunandi flörfum einstaklinga. Vita› er a› börn
flroskast mishratt og a› fla› ræ›st a› verulegu leyti af flroska fleirra á hvern hátt flau afla
sér reynslu og túlka hana“ (Gu›ný Helgadóttir, 1980, bls. 8).
Höfundur flessarar greinar var einn af mörgum kennurum sem á flessum árum heill-
u›ust af opna skólanum og leitu›u lei›a til a› hrinda flessum hugmyndum í framkvæmd
hér á landi undir merkjum opinnar skólastofu. Í bók sem sá sem fletta ritar skrifa›i til a›
kynna flessa kennsluhætti, Skólastofan: Umhverfi til náms og flroska (Ingvar Sigurgeirsson,
1981), var ger› tilraun til a› skilgreina kennsluhætti opna skólans og opnu skólastof-
unnar:
1. Rík áhersla er lög› á a› námi› tengist umhverfi nemenda og reynslu fleirra.
2. Reynt er eftir föngum a› skipuleggja skólastarfi› me› hli›sjón af áhuga nemenda
og flörfum fleirra. Af flessu lei›ir a› nemendur hafa val um vi›fangsefni.
3. Virkum kennslua›fer›um er beitt; áhersla er lög› á sjálfstæ› vinnubrög›, öflun
upplýsinga og hvers konar leikni. Áflreifanleg vi›fangsefni skipa veglegan sess.
4. Nemendur taka flátt í a› skipuleggja skólastarfi› og fleim er falin margs konar
ábyrg›. Þeim eru lag›ar skyldur á her›ar og fleir hafa ákve›in réttindi. Til fleirra er
bori› traust.
5. Lög› er áhersla á fjölbreytt og áhugavekjandi vi›fangsefni og hi› sama gildir um
kennslua›fer›ir.
6. Reynt er a› skapa fjölbreytt en um lei› hlýlegt umhverfi í skólastofunni. Nemendur
taka virkan flátt í a› móta fla›. Notalegt og óflvinga› andrúmsloft er flý›ingarmiki›
flví fla› stu›lar a› e›lilegum og hreinskilnislegum samskiptum kennara og nem-
enda.
7. Hlutverk kennarans ver›ur fyrst og fremst fólgi› í a› skipuleggja, a›sto›a og lei›-
beina, fremur en a› mi›la flekkingu. (Ingvar Sigurgeirsson, 1981, bls. 16–17)
Gu›ný Helgadóttir fjallar einnig um einkenni opna skólans í fyrrnefndri skýrslu mennta-
málará›uneytisins og nefnir auk fleirra sjö atri›a sem hér eru talin a› ofan áherslu á
aldursblöndun, samfelldan starfsdag og teymisvinnu kennara, svo og mikilvægi fless a› í
skólanum sé kosta› kapps um a› efla félagsfærni nemenda, tjáningu og fljálfun í rök-
hugsun (Gu›ný Helgadóttir, 1980, bls. 7–13).10 Eins og sjá má eru fletta allt flættir sem
tengjast fleim áherslum sem nú er haldi› á lofti í tengslum vi› einstaklingsmi›a› nám (sjá
einnig töflu 3 sí›ar í flessari grein).
I N G V A R S I G U R G E I R S S O N
17
10 Rétt er a› taka fram a› vi› Gu›ný vorum samstarfsmenn í menntamálará›uneytinu á flessum tíma og
höf›um samstarf um flessar lýsingar á megineinkennum opna skólans.
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 17