Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 62

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 62
Kynfer›is, Starfa og Matskvar›a og samvirkni Búsetu, Starfa og Matskvar›a, auk fjórhli›a samvirkni breytanna allra. Rannsóknarspurningin felur í sér ólíkt mat unglinga á störfum eftir kynfer›i. Þetta myndi birtast sem flríhli›a samvirkni Kynfer›is, Starfa og Matskvar›a. Þa› gefur til kynna a› mat flátttakenda sé há› víxlverkun fless hver matskvar›inn er, hva›a starf sé veri› a› meta og kynfer›is flátttakandans. Ef t.d. a›eins er liti› til tveggja matskvar›a gæti fletta flýtt a› eitt starf sé meti› sem vir›ingarvert en ekki kvenlegt en anna› starf sí›ur vir›ingarvert og kvenlegra – flversni› matsins er flá ólíkt eftir störfum – en fletta sé fló í mismiklum mæli eftir flví af hvoru kyni flátttakendur eru. Áhrif búsetu myndu birtast svipa›, fl.e. sem flríhli›a samvirkni Búsetu, Starfa og Matskvar›a. Önnur hrif líkansins skipta minna máli fyrir vi›fangsefni›. Þannig gefa meginhrif Kynfer›is til kynna a› me›altalsni›ursta›an yfir bæ›i störf og matskvar›a sé ólík eftir kynjum; meginhrif Starfs gefa til kynna a› me›altalsni›ursta›an (yfir bæ›i kynfer›i og matskvar›a) sé mishá eftir störfum; meginhrif Matskvar›a gefa til kynna a› me›altal hvers matskvar›a sé ólíkt – me›alflversni› yfir störf og kynfer›i sé ekki flatt. Tvíhli›a samvirkni er ekki heldur áhugaver› me› hli›sjón af rannsóknarspurningunni. Samvirkni Kynfer›is og Starfa sýnir a› me›alni›ursta›a yfir matskvar›ana 12 er ólík eftir störfum en mynstri› fari a› ö›ru leyti eftir kyni; samvirkni Kynfer›is og Matskvar›a gefur til kynna a› me›alni›ursta›a yfir störfin 11 sé ólík eftir flví hver matskvar›inn er og mynstri› fari eftir kynfer›i. Samvirkni Starfa og Matskvar›a flý›ir a› flversni› yfir matskvar›a sé ólíkt eftir flví hvert starfi› er, fl.e. eiginleikamynstri› sé meti› ólíkt eftir störfum. Þótt sí›astnefndu hrifin séu áhugaver›ari en flau sem á›ur eru nefnd tengjast flau ekki rannsóknarspurningunni beint auk fless a› vera nokku› fyrirsjáanleg. Ef liti› er til búsetu er hægt a› telja upp samsvarandi rö› af tvíhli›a samvirkni sem ekki tengist spurningunni um starfshugsun eftir búsetu me› beinum hætti. Þar sem rannsóknarspurningin gerir rá› fyrir flríhli›a samvirkni og mælingarnar eru 132 flarf a› líta til 264 me›altala flegar túlka skal ni›urstö›ur. Praktískt sé› útilokar fletta eftir á (post hoc) samanbur›i flar sem borin eru saman pör me›altala, svo sem próf Tukey (Klockars og Sax, 1986), flar sem tæpir 9.000 para›ir samanbur›ir ná aldrei a› gefa einfalda og skýra mynd af ni›urstö›um. Á saman hátt myndi a›fer› Bonferronis ekki duga flví flótt leitast væri vi› a› prófa ópara›a samanbur›i krefst a›fer›in fless a› hægt sé a› skilgreina flá fjölskyldu sem samanbur›irnir tilheyra flannig a› lei›rétt sé fyrir fjölda samanbur›a í fleirri fjölskyldu. Til álita kemur a› sko›a einföld samvirknihrif (simple interaction effects), t.d. innan starfa. Þá er á fla› a› líta a› einföld hrif deila ekki ni›ur samvirknihrifum heldur er blendni (confound) vi› vi›komandi meginhrif. Ef flríhli›a samvirkni Kynfer›is, Starfa og Matskvar›a væri flannig könnu› me› t.d. einföldum samvirknihrifum (simple interaction effect) Kynfer›is og Matskvar›a, einum fyrir hvert starf, myndu sterk tvíhli›a samvirknihrif Kynfer›is og Matskvar›a lei›a til fless a› einföldu samvirknihrifin yr›u til sta›ar fyrir öll störfin 11. Einföldu samvirknihrifin myndu flví ekki hjálpa vi› túlkun flríhli›a samvirkninnar. Til a› breg›ast vi› ofangreindum erfi›leikum vi› túlkun flríhli›a samvirkni var leitast vi› a› beita myndrænni úrvinnslu í anda gagnakönnunar (Hartwig og Dearing, 1979) og myndgreiningar (Cleveland, 1993). Vi› myndræna framsetningu var leitast vi› a› skapa mynstur til a› au›velda úrlestur mynda. Í flví skyni voru me›altöl matskvar›a reiknu› K Y N J A M U N U R Í H U G R Æ N N I K O R T L A G N I N G U S T A R F A 62 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.