Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 35

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 35
námskrá hvers hóps er sérgreind (Oakes, Gamoran og Page, 1992). Samkvæmt skilgrein- ingunni geta námshóparnir veri› bekkir í árgangi e›a vinnuhópar til lengri e›a skemmri tíma innan bekkja. Forsendur hópaskiptingarinnar eru alla jafna fólgnar í ákve›inni hug- myndafræ›i um skólastefnu og kennsluhætti. Þær geta veri› mismunur á getu nemenda og mismunandi flarfir, en einnig ólík áhugamál, félagslegir flættir og fleira. Námskrá hvers hóps – fl.e. kennsluhættir og námsefni – á flá a› taka mi› af fleim forsendum sem liggja til grundvallar hópaskiptingunni. Me› nokkurri einföldun má segja a› námsa›- greiningu sé beitt me› tvenns konar hætti; me› skipulagi e›a me› kennslua›fer›um. Námsa›greining me› skipulagi – fer›a- og hópakerfi Námsa›greining me› skipulagi felst í skiptingu árganga í bekki, hópa e›a fer›ir í tiltekn- um námsgreinum e›a a› öllu leyti. Ensk og amerísk hugtök eru setting, regrouping, between class ability grouping. Íslensk fer›a- og hópakerfi, flar sem skiptingin í hópa e›a fer›ir nær til ákve›inna námsgreina, eru af fleim toga. Hugtaki› formleg námsa›greining vísar einnig til flessa og hefur veri› skilgreint sem sá stjórnunarlegi fláttur a› skipta árgangi upp í mismunandi e›a missterka hópa (Jón Hör›dal Jónasson og Sigrí›ur Sigur›ardóttir, 1996). Ensku hugtökin streaming og tracking og hi› danska elevdifferentier- ing vísa til frekari deildaskiptingar, líkari flví sem var hér á›ur flegar efstu bekkjum var skipt upp í landsprófsdeildir, almennar deildir og verslunardeildir. Fer›akerfi og hópakerfi fela í sér skiptingu nemenda í námshópa innan árgangs. Hug- taki› fer›akerfi er ekki vel skilgreint en vísar til mismunandi yfirfer›ar í námsefni e›a mismunar í kennslustundafjölda. Oft er tala› um hægfer›, mi›fer› og hra›fer› í tiltek- inni grein e›a árgangi en dæmi eru líka til um meiri og minni fer› í námsgrein. Þessi lei› námsa›greiningar er vel flekkt hérlendis, bæ›i í reykvískum skólum og skólum utan Reykjavíkur. Fer›akerfin byggja á forsendum hæfileikarö›unar, flví námsa›greiningin mi›ast langoftast vi› námsgetu e›a námsferil nemenda (sjá t.d. Kristín A›alsteinsdóttir, 1993; Anna Björg Sveinsdóttir og Þóroddur Bjarnason, 1993; Andri Ísaksson, 1982) og stundum nota menn hugtaki› námsa›greiningu og eru eingöngu a› vísa til fer›a- og hópakerfa (Hrönn Stefánsdóttir, 1995, bls. 2). Fer›akerfin eru oft ríkur fláttur í skipulagi samræmdra greina í unglingadeildum fleirra skóla flar sem flessari námsa›greiningu er beitt á anna› bor›. Fjölmargar fleiri lei›ir eru farnar í námsa›greiningu me› skipulagi. Sérskólar og sér- hæf›ar sérdeildir fela í sér námsa›greiningu af flessum toga flví flær taka til skipulagsflátta í grundvallaratri›um, til a› koma til móts vi› nemendur me› mjög miklar sérflarfir. Einnig má nefna sérkennslu flegar nemendur eru teknir út úr bekk og fara í sérkennsluver einn e›a fleiri saman og valgreinar e›a valnámskei› flví me› valhópum er komi› til móts vi› mismunandi áhuga nemenda. Námsa›greining me› kennslua›fer›um – einstaklingsmi›un Hér er vísa› til vinnua›fer›a innan bekkja flar sem grunnskipulagi› er a› nemendur sem eru mismunandi a› getu og me› ólíkar flarfir eru saman í bekk. Námsa›greiningin birtist flá í hópaskipan tímabundi› innan bekkjar, námsefni og kennslua›fer›um sem kennar- inn beitir markvisst til a› mæta mismunandi flörfum nemenda. Hér má vísa til margra K R I S T Í N J Ó N S D Ó T T I R 35 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.