Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 42
NIÐURSTÖÐUR
Helstu ni›urstö›ur rannsóknarinnar eru kynntar hér me› rannsóknarspurningarnar a›
yfirskrift.
Hvernig lýsa kennarar skipulagi unglingakennslu í Reykjavík?
Í töflu 1 má sjá a› af 25 skólum voru níu skólar af fleirri ger› sem nú ver›a nefndir fer›a-
kerfisskólar. Þa› flý›ir a› fer›a- og hópaskipting sem mi›ast vi› námsgetu er ríkur fláttur
í kennsluskipulagi bóklegra greina í 10. bekk e›a í 9. og 10. bekk. Skólarnir eru 16 talsins
af ger›inni sem hér ver›a nefndir blöndunarskólar. Þa› flý›ir a› meginvi›mi› vi› bekkja-
og hópaskipan í bóklegum greinum í 8.–10. bekk er a› blanda saman nemendum sem eru
mismunandi a› getu, fló í sumum skólanna sé einhver hópaskipting, fl.m.t. getuskipting
í stöku námsgrein.
Tafla 1 – Hlutfall og fjöldi skóla, kennara og nemenda eftir skólager›
Skólager› Fjöldi Hlutfall Kennarar Hlutfall Nemenda- Hlutfall
skóla skóla sem svöru›u svarenda fjöldi í ungl.- nemenda
deildum
Fer›akerfis- 9 36% 144 56% 2281 56%
skólar
Blöndunar- 16 64% 114 44% 1813 44%
skólar
Samtals 25 100% 258 100% 4094 100%
Getuskiptingu me› skipulagi fer›akerfa er einkum beitt í 9. og 10. bekk, oftast í stær›-
fræ›i og íslensku en enska og danska fylgja fast á eftir. Þa› er varla tilviljun a› flessar
greinar hafa veri› til samræmds prófs í 10. bekk um margra ára skei›. Nokkrir skólar,
bæ›i fer›akerfis- og blöndunarskólar, eru me› valhópa í samfélags- og raungreinum.
Einnig var dæmi um einskonar getuskipt valhópakerfi tengt bekkjarkennslunni í ensku,
dönsku, íslensku og stær›fræ›i í 10. bekk í einum blöndunarskólanna. Segja má a› me›
valhópum komi fram enn ein ger› fer›a- og hópakerfa flar sem byggt er á vali nemenda
um kjörsvi›, brautir e›a einstakar námsgreinar fremur en rö›un samkvæmt námsgetu.
Meginni›ursta›a er sú a› röskur helmingur nemenda í unglingadeildum í Reykjavík
gengur í skóla flar sem fer›a- e›a hópakerfi sem mi›ast vi› námsgetu e›a námsferil er
ríkur fláttur í kennsluskipulagi bóklegra greina.
Á mynd 1 má sjá a› 64% kennara fer›akerfisskólanna eru sammála flví a› kennslu-
skipulagi› stu›li a› flví a› hver nemandi njóti sín eins og kostur er. Á fleirri sko›un er
41% kennara blöndunarskólanna og hlýtur sú lága tala a› vekja nokkra athygli. Þarna er
marktækur munur á vi›horfum kennaranna eftir skólager› (χ2 (4, N=257) = 22,1,
p<0,001).
Kennarar fer›akerfisskólanna eru einnig oftar sammála flví a› kennsluskipulagi› stu›li
a› gó›um námsárangri. Á fleirri sko›un eru 78% kennara í fer›akerfisskólunum, en 57%
kennaranna í blöndunarskólunum telja kennsluskipulag skóla sinna stu›la a› gó›um
námsárangri. Munurinn á kennarahópunum er marktækur hva› var›ar mat fleirra á
áhrifum kennsluskipulagsins á námsárangur nemenda (χ2 (4, N=258) = 17,2, p=0,002).
E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ?
42
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 42