Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Side 64

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Side 64
64 lok­aorð­ Börn á leikskólaaldri eru að þróa með sér hugmyndir um eðlisfræðileg viðfangsefni og því eðlilegt að kennarar og foreldrar aðstoði þau við að þróa þessar hugmyndir. Vax­andi áhugi er á að skoða betur félagslegt samhengi náms í skólastarfi. Glauert (2005) bendir á að frekari rannsókna sé þörf á því hvers konar samskipti barna og full- orðinna og barna sín á milli ýti best undir þróun hugmynda barna. í þessari grein hefur verið fjallað um rannsókn á áhrifum eðlisfræðiverkefna í leik- skóla á börn. í ljós kom að börnin höfðu langflest mikla ánægju af verkefnunum og þau féllu vel að öðru starfi leikskólans. Við viljum leggja áherslu á að í þessu sambandi verður að leggja dálítið annan skilning í hugtakið nám en oft er gert. Nám felst hér ekki síst í breytingum á því hvernig börnin upplifa hversdagsleg fyrirbæri, hvað vekur at- hygli þeirri og áhuga og hvernig þau skoða heiminn í kringum sig. Þessi rannsókn vekur upp margar spurningar sem vert væri að skoða betur. Áhuga- vert væri að skoða mun nánar hvernig börnin hugsa um viðfangsefnin og athuga hvort og þá hvað í verkefnunum fær þau til að breyta þeirri hugsun. Einnig er vert að hafa í huga að alltaf eru til fleiri möguleikar á að skoða hlutina. í verkefnunum eru farnar nokkrar leiðir til þess en margar aðrar voru lítið eða ekki reyndar, t.d. var skap- andi starf lítið notað. Það væri spennandi að bæta inn þáttum eins og t.d. myndsköp- un og leikrænni tjáningu. Eins er áhugavert að athuga fleiri eðlisfræðileg viðfangsefni sem gætu hentað fyrir leikskólabörn. hEiMildir adey, P., Robertson, a. og Venville, G. (2002). Effect of a cognitive acceleration programme on year 1 pupils. British Journal of Educational Psychology, 72, 1–25. Aðalnámskrá leikskóla (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. anna María aðalsteinsdóttir, karitas Pétursdóttir og Hrönn Harðardóttir (2005, 8. október). Vísindaleikir – sjónarhorn leikskólakennara. Erindi á 9. málþingi Rannsóknar- stofnunar kennaraháskóla íslands um rannsóknir, nýbreytni og þróun, Reykjavík. asoko, H. og Scott, P. (2006). Talk in science classrooms. í W. Harlen (Ritstj.), ASE guide to primary science education (bls. 158–166). Herts: The association for Science Education. Baumer, S., Ferholt, B. og Lecusay, R. (2005). Promoting narrative competence through adult-child joint pretense: Lesson from the Scandinavian educational practice of playworld. Cognitive Development, 20, 576–590. Bennett, J. (2003). Teaching and learning science. London: Continuum. Biddulph, F., Osborne, R. og Freyberg, P. (1983). Investigating learning in science at the primary school level. Research in Science Education, 13(1), 223–232. Bowden, J. og Marton, F. (1998). The university of learning. London: kogan Page. Bruner, J. S. (1960). The process of education. Cambridge: Harvard University Press. Carey, S. og Spelke, E. (1996). Science and core knowledge. Philosophy of Science, 63, 515–533. „He im­Ur inn er al lUr raUð­Ur“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.