Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Page 64
64
lokaorð
Börn á leikskólaaldri eru að þróa með sér hugmyndir um eðlisfræðileg viðfangsefni
og því eðlilegt að kennarar og foreldrar aðstoði þau við að þróa þessar hugmyndir.
Vaxandi áhugi er á að skoða betur félagslegt samhengi náms í skólastarfi. Glauert
(2005) bendir á að frekari rannsókna sé þörf á því hvers konar samskipti barna og full-
orðinna og barna sín á milli ýti best undir þróun hugmynda barna.
í þessari grein hefur verið fjallað um rannsókn á áhrifum eðlisfræðiverkefna í leik-
skóla á börn. í ljós kom að börnin höfðu langflest mikla ánægju af verkefnunum og
þau féllu vel að öðru starfi leikskólans. Við viljum leggja áherslu á að í þessu sambandi
verður að leggja dálítið annan skilning í hugtakið nám en oft er gert. Nám felst hér ekki
síst í breytingum á því hvernig börnin upplifa hversdagsleg fyrirbæri, hvað vekur at-
hygli þeirri og áhuga og hvernig þau skoða heiminn í kringum sig.
Þessi rannsókn vekur upp margar spurningar sem vert væri að skoða betur. Áhuga-
vert væri að skoða mun nánar hvernig börnin hugsa um viðfangsefnin og athuga
hvort og þá hvað í verkefnunum fær þau til að breyta þeirri hugsun. Einnig er vert
að hafa í huga að alltaf eru til fleiri möguleikar á að skoða hlutina. í verkefnunum eru
farnar nokkrar leiðir til þess en margar aðrar voru lítið eða ekki reyndar, t.d. var skap-
andi starf lítið notað. Það væri spennandi að bæta inn þáttum eins og t.d. myndsköp-
un og leikrænni tjáningu. Eins er áhugavert að athuga fleiri eðlisfræðileg viðfangsefni
sem gætu hentað fyrir leikskólabörn.
hEiMildir
adey, P., Robertson, a. og Venville, G. (2002). Effect of a cognitive acceleration
programme on year 1 pupils. British Journal of Educational Psychology, 72, 1–25.
Aðalnámskrá leikskóla (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
anna María aðalsteinsdóttir, karitas Pétursdóttir og Hrönn Harðardóttir (2005, 8.
október). Vísindaleikir – sjónarhorn leikskólakennara. Erindi á 9. málþingi Rannsóknar-
stofnunar kennaraháskóla íslands um rannsóknir, nýbreytni og þróun, Reykjavík.
asoko, H. og Scott, P. (2006). Talk in science classrooms. í W. Harlen (Ritstj.), ASE
guide to primary science education (bls. 158–166). Herts: The association for Science
Education.
Baumer, S., Ferholt, B. og Lecusay, R. (2005). Promoting narrative competence through
adult-child joint pretense: Lesson from the Scandinavian educational practice of
playworld. Cognitive Development, 20, 576–590.
Bennett, J. (2003). Teaching and learning science. London: Continuum.
Biddulph, F., Osborne, R. og Freyberg, P. (1983). Investigating learning in science at
the primary school level. Research in Science Education, 13(1), 223–232.
Bowden, J. og Marton, F. (1998). The university of learning. London: kogan Page.
Bruner, J. S. (1960). The process of education. Cambridge: Harvard University Press.
Carey, S. og Spelke, E. (1996). Science and core knowledge. Philosophy of Science, 63,
515–533.
„He imUr inn er al lUr raUðUr“