Búnaðarrit - 01.06.1970, Síða 5
AFKVÆMASÝNINCAlf Á SAUBFÉ
379
fí. Hempa 1797, eigandi Steingrímur Kristjánsson, Litlu-
strönd, er lieimaalin, f. Hrímnir 116, m. Kista 1282.
Hempa er svarbotnótt, hyrnd, fætur í grennra lagi, en
sterkir, farin að fella af, 9 vetra. Afkvæmin eru liyrnd,
livít, grá, svört og botnótt, þau hvítu ljós eða gul á baus
og fótum, með sterkt liöfuð, rýmismikil, sterkbyggð með
mikinn vænleika, Logi kröftug I. verðlauna kind, ærnar
ágætlega frjósamar afurðaær, alltaf tvílembdar. Hempa
befur alltaf veriö tvílembd og skilað á ári 37.6 kg af kjöti.
Hempa 1797 lilaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
Norður-Þingeyjarsýsla
Þar voru sýndir 16 afkvæmahópar, 6 með hrútum og 10
með ám.
Kelduneshre ppur
Þar var sýndur einn brútur og tvær ær með afkvæmum,
sjá töflu 3 og 4.
Tafla 3. Afkvæmi Veggs 103 Adams Jónssonar, Tóvegg
1 2 3 4
Faðir: Veggur 103, 5 v 108.0 113.0 27.0 133
Synir: 3 lirútar, 3-4 v., I. v ... 102.7 111.3 26.0 133
2 hrútl., 1 tvíl 46.0 83.5 19.5 116
Dætur: : 8 ær, 2-4 v., tvíl 71.8 97.8 21.1 129
3 ær, 1 v., ein niylk 62.3 92.7 21.3 128
8 gimhrarl., tvíl 39.8 78.6 18.5 114
Veggur 103 er frá Undirvegg, f. Goði, m. Gola. Hann
er livítur, hyrndur, ljós á haus og fótum, með mikla og
góða ull, þróttlegur og liörkulegur, með breiða, fram-
stæða bringu og mjög vel holdfylltur aftur. Afkvæmin
eru bvít, hyrnd, Ijósgul eða ljós á liaus og fótum, með
mikla, en sum aðeins bærða ull, sívöl, bollöng, með
mikla framstæða bringu, ágætlega holdfyllt á baki og
mölurn, og frábær í lærum, Veggur 4 v. ágætlega gerð
I. verðlauna kind, ærnar ágætlega frjósamar, 1969 voru