Búnaðarrit - 01.06.1970, Qupperneq 6
380
BÚNAÐARRIT
12 af 14 tvílembdar, virðast einnig mjög mjólknrlagnar,
tvílembingurinn gott lirútsefni, gimbrarlömbin álitleg
ærefni.
Veggur 103 hlaut II. ver&laun fyrir afkvcemi.
Tafla 4. Afkvæmi áa í Kelduneshreppi
1 2 3 4
A. Móðir: Snotra 33, 10 v 59.0 91.0 20.0 127
Synir: 2 hrútar, 3-4 v., I. v ... 105.0 112.5 26.5 132
Dætur: 2 ær, 6-7 v. tvíl 67.0 96.0 21.0 126
2 ær, 1 v., geldar 64.5 93.5 22.0 128
1 gimbrarl., tvíl 40.0 77.0 18.0 116
B. MóSir: Kempa 57, 6 v 70.0 100.0 20.0 127
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. v 88.5 101.0 24.0 132
Dætur: Bára, 4 v., einl 69.0 101.0 21.0 126
2 gimbrarl., tvíl 42.5 81.5 20.0 112
A. Snolra 33, eigandi Adam Jónsson, Tóvegg, er heima-
alin, f. Laxi 32, er lilaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1961,
sjá 76. árg., bls. 224, m. Snotra 14. Snotra er hvít, liyrnd,
gul á liaus og fótum, með þróttlegt liöfuð, sterka fætur
og góða fótstöðu, endist mjög vel. Afkvæmin eru livít,
liyrnd, sívöl, bollöng með góð bak-, mala- og lærabold,
Veggur 4 v. ágætlega gerð I. verðlauna kind. Snolra hef-
ur átt 17 lömb á 9 árum og skilað 16 vænum dilkum að
hausti, meðalþungi tvílembinga á fæti 37.5 kg.
Snotra 33 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Kempa 57, eigandi Þorgeir Þórarinsson, Grásíðu, er
lieimaalin, f. Laxi 32, sem að framan getur, m. Bláleit,
er hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1959, sjá 73. árg., bls.
397, Kempa er því sammæðra Spak 150, lmn er bvít,
bymd, gul á liaus og fótum, með mikla, fína, en aðeins
liærða ull, þróttlegt höfuð, frábæra bringu og útlögur,
sterkt og breitt bak og malir, frábær holdfylling þar og
í læmm, framúrskarandi vel gerð ær. Afkvæmin em hvít,
liymd, ullsöm og ágætlega gerð, bringumikil með framúr-