Búnaðarrit - 01.06.1970, Síða 7
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
381
skarandi rifjahvelfingu. Annar sonurinn stóð efstur af
veturgömlum hrútum á sýningu í Kelduneshreppi, liinn
dæmdist annar beztur af veturgömlum í Aðaldælahreppi.
Kempa liefur skilað 10 lömbum á 5 árum, meðalþungi
lamba á fæti 37.6 kg.
Kempa 57 lilaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
Öxarf jarSarhreppur
Þar voru sýndir 2 lirútar og 2 ær með afkvæmum, sjá
töflu 5 og 6.
Tafla 5. Afkvæmi hrúta í Öxarfjarðarhreppi
1 2 3 4
A. FaSir: Gaukur 139, 6 v 105.0 111.0 25.0 129
Synir: llugi, 2 v, I. v 102.0 110.0 25.0 132
Busi, 1 v., I. v 91.0 102.0 24.0 130
3 hrútl., 2 tvíl., 1 T. E 47.0 83.7 19.7 116
Dætur: 7 ær, 2 v., 5 tvíl 66.4 96.0 21.0 128
3 ær, 1 v., geldar 67.0 97.0 22.0 128
8 ginibrarl., 7 tvíl., 1 þríl 44.1 81.2 19.2 115
D. Faðir: Hagi 197, 5 v 106.0 106.0 25.0 136
Synir: Kópur, 2 v, I. v 108.0 110.0 25.0 133
Breki, 1 v., I. v 84.0 102.0 24.0 131
2 hrútl., tvíl 39.5 79.5 18.5 112
Dætur: 6 ær, 2-4 v., tvíl 70.5 97.8 21.6 132
4 ær, 1 v., 2 mylkar 67.8 99.8 22.4 132
8 gimbrarl., 6 tvíl., 1 þríl. .. . 41.5 80.2 19.2 115
A. Gaukur 139, eigandi Grímur Jónsson, Klifshaga, er
frá Holti í Þistilfirði, f. Sólon 90, er hlaut I. verðlaun
fyrir afkvæmi 1961, sjá 76. árg., bls. 231, m. Kleopatra
13, sem lilaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1963, sjá 77. árg.,
bls. 423. Gaukur er hvítur, hyrndur, ljós á liaus og fót-
um, með mikla, en aðeins merghærða ull, smávaxin
lioldakind. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, ljós á haus og
fótum, með mikla og allgóða ull, sívöl og holdmikil, með
hreiða, framstæða bringu og góð lærahold, sterka fætur
og ágæta fótstöðu, Hagi ágætur og Busi góður I. verð-
launa hrútur, eitt lirútlamhið ágætt, hin góð hrúlsefni,