Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 9
AFKVÆMASÍNINGAK Á SAUBFÉ
383
livíta, góða «11, nema ein ærin með gulan kraga um liáls-
inn, bollöng, nieð mikla framstæða bringu, ágætar útlög-
ur, ágæt bak- og malahold og góð í lærum, Þokki, 3 v.,
lilaut I. heiðursverðlaun á liéraðssýningu, Hagi, 2 v.,
einnig ágæt kind, lirútlambið ágætt lirútsefni, tvílemb-
ingshrútur á móti vó 50 kg á fæti, sem gaf 20.5 kg af
kjöti. Fríð er ágætlega frjósöm og mjólkurlagin, befur
skilað 14 dilknm á sjö árum, meðalþungi þeirra á fæti
46.7 kg, hún er góð hrútsmóðir.
FríS 67 lilaut I. ver&laun fyrir afkvæmi.
B. SkjaldbreiS 69, eigandi Halldór Sigvaldason, Gilhaga,
er lieimaalin, f. Dalur 82, er lilaut II. verðlaun fyrir af-
kvæmi 1963, sjá 77. árg., bls. 413, m. Gilja 1, sem hlaut
þrívegis I. verðlaun fyrir afkvæmi árin 1957, 1959 og
1961, sjá 71. árg., bls. 421. Skjablbreið er bvít, hyrnd,
ljós á liaus og fótum, bollöng, sívöl og útlögugóð, með
sterklega fætur og góða fótstöðu. Afkvæmin em bvít,
hyrnd, Ijós á liaus og fótum, sterkleg, rýmismikil og liold-
góð, 5 v. sonurinn góður I. verðlauna lirútur, sá tvævetri
ágætur, lirútlambið gott lirútsefni, gimbrin djásn að gerð,
ærnar fríðar og þolslegar, og álitlegar afurðaær. Skjald-
breið hefur skilað 13 lömbum á 7 árum, meðalþungi 12
tvíl. á fæti 41.8 kg, einl. 54.0 kg.
SkjaldbreiS 69 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
Presthólahreppur
Þar voru sýndar 2 ær með afkvæmum, lijá sama eiganda,
Jóhanni Helgasyni, Leirhöfn, sjá töflu 7.
Tafla 7. Afkvæmi áa í Leirliöfn
1 2 3 4
A. MóSir: 3. 31, 6 v 80.0 107.0 22.5 127
Sonur: Ropi, 1 v., I. v 90.0 103.0 23.5 133
Dætur: 2 ær, 2 v., 1 tvíl 68.0 93.5 21.2 125
1 ær, 1 v., geld 66.0 97.0 21.0 130
1 gimbrarl., T. E 45.0 82.0 20.5 114