Búnaðarrit - 01.06.1970, Qupperneq 10
384
BUNAÐARRIT
1 2 3 4
li. Móðir: 2. 47, 7 v 70.0 92.0 21.0 124
Synir: Bali, 3 v, I. v. 120.0 112.0 26.0 135
2 hrútl., tvíl 44.0 82.5 19.5 114
Dætur: 2 ær, 2 v., einl 63.5 93.5 21.0 126
A. 3. 31 er heimaalin, f. Hrói 53, m. 5. 1. Ærin er livít,
hyrnd, gul á haus og fótum, með mikla og fíngerða ull,
ágætlega hvelfdan og rýmismikinn brjóstkassa, bollöng og
vel gerð, með sterka fætur og góða fólstöðu, frjósöm og
afurðasæl. Afkvæmin eru livít, liyrnd, ljósgul eða gul á
liaus og fótum, með mikla, en aðeins liærða ull, liollöng,
rýmismikil og baklioldagóð, Ropi þó aðeins grófur í
baki, tvær ærnar ágætlega gerðar, en önnur tvævetlan
verður ekki móðurjafningi, gimhrarlambið föngulegt ær-
efni.
3. 31 hlaut II. verSlaun fyrir afkva>mi.
B. 2. 47 er heimaalin, f. Tumi 36, er hlaut II. verðlaun
fyrir afkvæmi 1963, sjá 77. árg., bls. 416, m. 0.3. Ærin
er hvít, hyrnd, ljósgul á liaus og fótnm, með mikla ull,
jiéttvaxin og jafnvaxin, með góða fótstöðu. Afkvæmin eru
hvít, hyrnd, ljósgul á haus og fótum, flest lágfætt og þétt-
hyggð, Bali rígvæn lioldakind, með afburða bak-, mala-
og lærhold, og hvíta, góða ull, ærnar laglegar, en lílt
reyndar til afurða, hrútlömbin lirútsefni.
2. 47 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
SvalbarSslireppur
Þar voru sýndir 3 hrútar og 4 ær með afkvæmum, sjá
töflu 8 og 9.
Tafla 8. Afkvæmi hrúta í Sf. Þistli
1 2 3 4
A. Fuðir: Máni 136, 5 v 96.0 110.0 24.0 129
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. og II. v 81.5 101.5 23.8 128
5 hrútl., 4 tvíl 45.2 84.6 19.4 114