Búnaðarrit - 01.06.1970, Qupperneq 13
AFKVÆMASÝNINGAIl Á SAUÐFL 387
gerð kind. Afkvæmin eru livít, hvrnd, ljós eða ljósgul á
haus og fótum, meS mjög mikla og góða ull, framstæða
og hreiða bringu, frábærar útlögur og lioldfyllingu, full-
orðnu synirnir ágætir hrútar, ærnar margar djásn að
gerð, bráðþroska og mjólkurlagnar, gimhrarlömbin flest
afbragðs ærefni, eitt lirútlambið ágætt hrútsefni, liópur-
inn svipfagur og þróttmikill, dæturnar lítt reyndar, virð-
ast varla nógu frjósamar. Ljómi gefur vænni lömb en
aðrir lirútar á búinu.
Ljómi 150 lilaut I. verSlaun fyrir afhvæmi.
Tafla 9. Afkvæmi áa í Sf. Þistli
1 2 3 4
A. MóSir: Rut 507, 5 v 81.0 102.0 22.0 128
Sonur: Rútur, 2 v., I v .... 100.0 108.0 24.0 131
Dætur: 2 ær, 2-3 v., 1 tvíl 68.0 102.0 20.5 126
2 gimbrarl., tvíl 42.5 82.5 19.2 113
B. Móðir : Rófa 314, 5 v 68.0 93.0 20.0 128
Synir: Kjarni, 1 v, I. v. 80.0 101.0 24.0 130
1 hrútl., tvíl 40.0 80.0 18.0 109
Dætur: Lagprúð, 2 v., tvíl 68.0 99.0 20.0 127
802, 1 v., mylk 59.0 93.0 20.0 127
1 gimbrarl., tvíl 39.0 80.0 19.0 117
C. Móðir: Búbót 160, 8 v 63.0 99.0 20.0 129
Synir: Goði, 3 v., I. v. 113.0 116.0 27.0 134
1 hrútl., tvíl 47.0 84.0 20.0 118
Dætur: 6 ær, 2-5 v., 5 tvíl 70.2 99.7 21.0 129
1 gimbrarl., tvíl 37.0 79.0 19.0 114
D. Mó'öir: Dropa 210, 6 v 70.0 98.0 24.0 128
Sonur: Lopi, 1 v., I. v 90.0 105.0 25.0 129
Dætur: 2 ær, 2-3 v., 1 tvíl 73.0 101.5 23.5 127
Kemba, 1 v., geld 81.0 105.0 25.0 129
1 gimbrarl., tvil 39.0 80.0 20.0 111
A. Rut 507, eigendur Árni og Þórarinn Kristjánssynir,
Holti, er heimaalin, f. Spakur 73, sem að framan getur,
m. Rut 81. Rut 507 er livít, hyrnd, ljósgul á liaus og fót-
um, með allmikla, lokkaða ull, myndarleg og kjarkleg