Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 15
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
389
sívalvaxin og frábærlega lioldfyllt, bakið breitt og svell-
andi fyllt. Afkvæmin eru livít, liyrnd, ljós á haus og fót-
um, meö Iivíta, þelmikla, fína og lokkaða ull, öll frábær
djásn að gerð og bakhold þeirra með eindæmum góð.
Dropa liefur alltaf verið tvílembd og skilað öllum að
hausti, nema eitt dó í fæðingu, meðalþungi 8 tvílemb-
inga á fæti 43.2 kg, tvílembingshrútur í haust 43 kg á
fæti, lagði sig með 18.5 kg falli.
Dropa 218 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
N orður-Múlasýsla
Þar voru sýndir 3 afkvæmaliópar með hrútum, allir í
Fljótsdalslireppi, sjá töflu 10.
Tafla 10. Afkvæmi hrúta í Fljótsdalshreppi
1 2 3 4
A. FaSir: Svanur, 4 v 111.0 114.0 25.0 139
Synir: 2 hrútar, 3 v., I. og II. v. ... 94.5 109.5 25.0 136
Svanur, 1 v., III. v 70.0 97.0 21.0 133
2 lirútl., einl 46.5 83.5 19.8 117
Dætnr: 6 ær, 2-3 v., 5 tvíl 55.3 90.3 20.2 129
4 ær, 1 v., geldar 57.1 91.2 22.2 130
8 gimbrarl., 2 tvíl 41.1 80.2 18.8 114
B. FaSir: Sindri 134, 4 v 100.0 110.0 25.0 133
Synir: Snær, 2 v., I. v 104.0 112.0 25.0 132
3 hrútar, 1 v., I. v 86.3 103.0 24.0 133
4 hrútl., 2 tvíl 47.1 83.5 19.4 121
Dætur: 1 ær, 3 v., tvíl 66.5 100.0 21.0 132
9 ær, 1 v., geldar 69.2 100.7 23.4 130
9 gimbrarl., 1 tvíl 43.4 84.1 20.3 121
C. FaSir: Flóki, 6 v 95.0 109.0 24.0 131
Synir: 3 brútar, 2-3 v., I. v 111.7 113.0 26.3 130
2 hrútar, 1 v., I. v 92.5 106.5 25.0 132
5 hrútl., einl 48.7 85.8 20.1 118
Dætur: 6 ær, 2-3 v., 3 tvíl 65.2 98.0 19.8 131
6 ær, 1 v., geldar 59.0 97.3 21.6 124
!> gimbrarl., 2 tvíl 43.2 84.6 19.7 116