Búnaðarrit - 01.06.1970, Side 23
AFKVÆMASÝNINGAK Á SAUÐFÉ
397
D. Þröm 27 er lieimaalin, f. Pjakkur 22, er að framan
getur, hún er livít, hyrnd, langvaxin, traustbyggð, frjó-
söm og afurðasæl, en að verða útbrunnin, meðaltal 4
síðustu ára um 34 kg af kjöti. Dæturnar eru með breiðar,
ávalar herðar og góða yfirbyggingu, virðast frjósamar og
ágætar mjólkurær, S 27, var graslamb lambsárið, vel
gerður hrútur, en liefur enn ekki náð þroska, Srnári ágæt
kind, hlaut I. heiðursverðlaun á héraðssýningu.
Þröm 27 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
E. Fenja 10 var sýnd með afkvæmum 1967, sjá 81. árg.,
bls. 474, þar misskrift á aldri og faðerni, f. Pjakktir 22.
Dæturnar virðast góðar afurðaær, hrútlömbin eru snyrti-
leg að gerð, Galdur vel gerður, en holdrýr, ekki haft
venjulegt viðurværi nú í ár. Meöalafurðir Fenju síðustu
4 ára eru um 40 kg af kjöti.
Fenja 10 hlaut öðru sinni I. verölaun fyrir afkvœmi.
F. Perla 790 var sýnd með afkvæmum 1967, sjá 81. árg.,
bls. 474, hún liefur verið júgurlaus s.l. tvö ár, lömb því
sett í fóstur. Prúður er þéttbyggður og vel gerður lirútur,
en ekki holdmikill eftir sumarið, 4 v. ærin ágæt afurða-
ær, liinar þokkalegar það sem af er, gimbrin vel gerð.
Perla 790 hlaut öSru sinni I. verSlaun fyrir afkvœmi.
G. Fagurkinn 653 var sýnd með afkvæmum 1967, sjá 81.
árg., bls. 473, hún er ágæt afurðaær, meðallal undanfarin
ár í tvílembingum er um 43 kg af kjöti, einlemhingslirút-
ur vó 60 kg á fæti og gimbrin í ár 46 kg. Dæturnar eru
frjósamar og afurðamiklar, gimbrin þroskamikið ærefni,
en full kjúkulöng, Prúður II. verðlauna kind, vantar liold
aftan til á malir og í læri. Ljómi sonur liennar reyndist
beztur hrúta í afkvæmarannsókn að Reyðará 1967 og
1968 í gerð og þunga lamba.
Fagurkinn 653 hlaut öSru sinni I. ver&laun fyrir af-
kvœmi.