Búnaðarrit - 01.06.1970, Side 24
398
BUNABARRIT
H. Brá 793 var sýnd með afkvæmum 1967, sjá 81. árg.,
bls. 474, undanfarin 3 ár liefur hún skilað árlega um 41
kg af kjöti. Afkvæmin eru hvít, liyrnd, hrútlambið álit-
legt hrútsefni, dæturnar ágætlega frjósamar og góðar af-
urðaær, tvær jieirra djásn að gerð, Máni lilaut í ár II.
verðlaun fyrir ræktarlegan og vel gerðan afkvæmahóp.
fírá 793 lilaut öSru. sinni I. verSlaun fyrir afkvœmi.
Nesjahreppur
Þar var sýnd ein ær með afkvæmum, Sigga 1382 Þorsteins
Sigjónssonar í Bjarnanesi, sjá töflu 16.
Tafla 16. Afkvæmi Siggu 1382 í Bjarnanesi
1 2 3 4
MóSir: Sigga 1382, 7 v 56.0 96.0 17.0 127
Sonur: Börkur, 2 v., II. v 81.0 99.0 21.0 132
Dætur: 2 ær, 3 v., tvíl 64.0 96.5 18.5 132
1 ær, 1 v., mylk 46.0 96.0 18.5 131
1 gimbrarl., T. E 41.0 82.0 17.0 117
Sigga 1382 er heimaalin, f. Spakur 33, er hlaut III. verð-
laun fyrir afkvæmi 1963, sjá 77. árg., bls. 433, m. Veiga
1134, sem hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1965, sjá 79.
árg., bls. 454. Sigga er livít, hyrnd, vel gerð ær, en hold-
laus, freinur ullargóð, með sterka fætur og góða fótstöðu,
frjósöm og afurðasæl. Afkvæmin eru livít, hyrnd, með
sterka glansandi ull, vel gerð, en flest lioldlaus.
Sigga 1382 hlaut III. verSlaun fyrir afkvœmi.
Mýrahreppur
Þar voru sýndir 3 hrútar og 4 ær með afkvæmum, sjá
töflu 17 og 18.
Tafla 17. Afkvæmi hrúta í Mýrahreppi
1 2 3 4
A. Faðir: Púki 169, 5 v 111.0 113.0 25.0 132
Synir: 2 hrútar, 2-3 v., I. v 87.0 108.0 24.0 132
2 lirútl., einl 48.5 86.0 19.5 123