Búnaðarrit - 01.06.1970, Side 25
AFKVÆMASÝNINGAK á sauðfé
399
1 2 3 4
Dælur: 6 ær, 2-3 v., tvíl 57.2 94.8 19.7 124
4 ær, 1 v., 2 mylkar 54.8 93.0 20.1 126
8 gimbrarl., 5 tvíl 37.1 80.2 17.6 118
100.0 110.0 24.0 131
Synir: 2 lirútar, 2 v., II. v 87.5 105.0 23.0 128
3 hrútl., tvíl 47.7 85.7 19.5 118
Dætur: 9 ær, 2-3 v., 6 tvíl 64.2 94.8 20.3 128
1 ær, 1 v., mylk 60.0 97.0 21.0 125
7 gimbrarl., tvíl 39.0 81.3 18.1 116
C. FaSir: Víðir 143, 7 v 90.0 106.0 24.0 130
Synir: 2 hrútar, 2 v, I. v 90.5 109.0 24.0 132
2 hrútl., 1 tvíl 43.0 82.5 19.8 118
Dætur: 10 ær, 3-6 v., 9 tvíl 67.9 98.0 20.6 127
9 gimbrarl., 8 tvíl 38.2 79.0 18.2 118
A. Púki 169, eigandi Hannes Kristjánsson, Hólabrekku,
er heimaalinn, f. Draupnir 140, er lilaut I. verðlaun fyrir
afkvæmi 1965, sjá 79. árg., bls. 456, m. Lauga 2327. Púki
er hvítur, byrndur, ágætlega gerður lirútur, með sterka
yfirlínu, var valinn 1. varalirútur á liéraðssýningu. Af-
kvæmin eru livít, hyrnd, nema tvær gimbrar svartar, mörg
þau bvítu með lokkaða, glansandi ull, Iivít á bol, en gul
í bnakka, með sterka yfirlínu, margar ærnar þéttar og
jafnvaxnar, aðrar síðri, gimbrarnar misjafnari, sumar
álitleg ærefni, annað hrútlambið notbæft, liitt líklegt
brútsefni, Glámur ágætur brútur, lilaut I. heiðursverð-
laun á béraðssýningu, Þristur slarkandi I. verðlauna kind,
ærnar frjósamar og virðast lofandi afurðaær, en afurða-
skýrslur lágu ekki fyrir. Ef ræðst sem liorfir, mun Púki
bljóta hærri viðurkenningu næst.
Púki 169 lilaut 111. vertilaun fyrir afkvœmi.
11. Sveinn 173, eigandi Arnór Sigurjónsson, Brunnhól, er
beimaalinn, f. Hnikar 132, m. Meyja 2150, er hlaut I.
verðlaun fyrir afkvæmi 1965 og 1967, sjá 81. árg., bls.
484. Sveinn er Iivítur, byrndur, þykkur um bóga og vel