Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 26
400
15UNAÐARR1T
fylltur aftur, með sterka fætur og góða íotstöðu. Afkvæm-
in eru livít, hyrnd, mörg bjartleit eins og faðirinn, ærnar
margar jafnvaxnar og ræktarlegar, aðrar lakari, gimbrar-
lömbin flest ágæt ærefni, tvö lirútlömbin mjög líkleg
lirútsefni; tveggja vetra synirnir ekki illa gerðir en annar
vanþroska, liinn lenli í afveltu. Ærnar virðast yfir bús-
mcðaltali frjósamar og álitlegar afurðaær.
Sveinn 173 lilaut II. verSlaun fyrir afkvæmi.
C. Víðir 143 var sýndur með afkvæmum 1965 og 1967,
sjá 81. árg., bls. 480. Æimar eru ræktarlegar og þéttvaxn-
ar, frjósamar afurðaær, virkjamiklar, með ágætar útlög-
ur, þykkar um bóga, með ávalaf, holdfylltar herðar,
gimbrarnar samstæðar, ágætlega lioldfylltar yfir berðar,
bak og malir, og útlögugóðar, Iirútlömbin líkleg lirúts-
efni, tvævetru synirnir traustir I. verðlauna hrútar, kyn-
festa mikil.
VíSir 143 hlaut nú I. verðlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 18. Afkvæmi áa í Mýrahreppi
1 2 3 4
A. MóSir: Stirja, 8 v 57.0 94.0 19.0 129
Synir: Glámur, 2 v., I. v 87.0 109.0 24.0 130
1 hrútl., einl 40.0 80.0 17.0 122
Dætur: 2 ær, 3 v., 1 tvíl 53.5 94.5 18.5 131
1 ær, 1 v., missti 55.0 94.0 20.0 128
B. Móðir: Eyja 3030, 6 v 76.0 100.0 19.0 130
Sonur: Svipur, 2 v., I. v 100.0 109.0 24.0 134
Dætur: 1 ær, 2 v., f. einl., (;ekk tvíl. 78.0 102.0 20.0 130
1 ær, 1 v., tvíl 78.0 103.0 21.0 132
2 gimbrarl., tvíl 42.0 84.5 18.0 118
C. MóSir: KeySará 3025, 6 v 68.0 100.0 21.5 128
Synir: Ljótur, 2 v., II. v 88.0 105.0 23.0 131
1 hrútl., tvíl 47.0 86.0 19.0 116
Dætur: Dís, 2 v., einl 58.0 92.0 21.5 128
1 ær, 1 v., mylk 56.0 96.0 20.0 123
1 gimbrarl., tvíl 37.0 83.0 18.5 118