Búnaðarrit - 01.06.1970, Side 27
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 401
1 2 3 4
D. MóSir: liausn 2542, 7 v 78.0 97.0 18.5 132
Synir: Þristur, 3 v., I. v 100.0 115.0 24.0 134
2 hrútl., þríl 36.0 79.0 16.2 120
Dætur: Háleit, 5 v., tvíl 76.0 98.0 21.0 132
Þústa, 1 v. mylk 60.0 90.0 20.0 130
1 gimbrarl., þríl 31.0 75.0 15.0 118
A. Stirja, eigandi Hannes Kristjánsson, Hólabrekku, er
heimaalinn, f. Bjarki 118, m. Kúld. Stirja er virkjamikil
og sterkleg ær, eins og afkvæmin, yfir meðallagi frjósöm
og farsæl í afurðum. Dæturnar með stutta frambyggingu,
en jafnar að gerð, virðast góðar afurðaær, þær hvítu gul-
ar í hnakka, lirútlambið ekki lirútsefni, Glámur ágætur
hrútur, hlant I. lieiðursverðlaun á liéraðssýningu.
Stirja lilaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Eyja 3030, eigandi Arnór Sigurjónsson, Brunnhól, er
heimaalin, f. Garpur 131, m. Meyja 2150, er að framan
getur, því sammæðra Sveini 173. Eyja er Iivít, hyrnd,
langvaxin og sterkbyggð, en framþunn, nokkuð gulháls-
ótt, sem og sum afkvæmin, ágætlega frjósöm og míkil af-
urðaær. Afkvæmin eru livít, liyrnd, ærnar ágætlega væn-
ar og vel gerðar, virðast álitlegar afurðaær, gibrarnar
þroskamiklar, en mjókka fram um bóga. Svipur jafn-
vaxinn I. verðlauna lirútur, en í afleggingu.
Eyja 3030 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
C. Reyðará 3025 , lijá sama eiganda, er lieimaalin, f.
Víðir 143, sem að framan getur og lilaut nú I. verðlaun
fyrir afkvæmi, m. Krít 2147. Reyðará er hvít, liyrnd,
jafnvaxin og ræktarleg, í meðallagi frjósöm, en vel mjólk-
urlagin. Afkvæmin eru livít, liyrnd, hjartleit, með sterka
fætur og góða fótstöðu, ærnar og lömbin jafnvaxin, sam-
stæð og ræktarleg, gimbrin gott ærefni, hrútlambið mjög
líklegt lirútsefni, Ljótur ekki illa gerður, en vanþroska.
Rey&ará 3025 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
20