Búnaðarrit - 01.06.1970, Síða 28
402
BÚNAÐAKRIT
D. Rausn 2542, eigandi GuSmundur Bjarnason, Holta-
liólum, er lieimaalin, f. Kisi, m. Hrein 1090, sem 4 sinn-
um lilaut I. verðlaun fyrir afkvæmi, sjá 77. árg,. bls. 438.
Rausn er livít, liyrnd, jafnvaxin, bollöng og ræktarleg,
var einl. eins, tveggja og þriggja vetra, en síðan verið
tvisvar þrílembd og tvisvar tvílembd og gefið góðar af-
urðir. Háleit er vel gerð ær, frjósöm og farsæl í afurðum,
Þústa með stutta bringu, en ræktarleg, Þristur ágætlega
gerður I. verðlauna hrútur.
Rausn 2542 lilaut I. vertUaun fyrir afkvœmi.
Borgarliafnarhrc p pur
Þar voru sýnd einn brútur og tvær ær með afkvæmum,
sjá töflu 19 og 20.
Tafla 19. Afkvæmi Mána 216 Sf. Borgarhafnarhrepps
1 2 3 4
FaSir: Máni 216, 6 v 90.0 106.0 24.0 131
Synir: 3 hrútar, 2-3 v., I. v 94.7 106.7 24.3 134
2 hrútl., tvíl 44.5 85.0 19.8 120
Dætur: 7 ær, 2-5 v., 4 tvíl 57.7 93.4 20.1 124
3 ær, 1 v., mylkar 56.3 95.0 20.3 128
8 gimhrarl., 7 tvíl 37.5 81.2 18.2 118
Máni 216 er ættaður frá Reyðará í Lóni, f. Flóki 50, sem
hlaut I. heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 1965, sjá 79. árg.,
bls. 447, m. Brá 793, sem lilaut I. verðlaun fyrir afkvæmi
1967 og 1969, sem áður er getið. Máni er hvítur, hyrnd-
ur, bjartur á ull, þéttvaxinn, ræktarlegur, með sterkt bak
og fætur og góða fótstöðu, en hefur alltaf verið fremur
brjóstgrannur. Afkvæmin eru livít, liyrnd, nema tvö grá,
eitt kollótt, þau hvítu mörg bjartleit, æmar jafnvaxnar
og snyrtilegar að gerð, freinur góðar til afurða, gimbr-
arnar flestar snotur ærefni, annað hrútlambið líklegt
brútsefni, einn hrúturinn þokkalegur, hinir tveir góðir
I. verðlauna hrútar, allir bjartir á uR, tveir þeirra al-
bvítir.
Máni 216 hlaul II. vertSlaun fyrir afkvœmi.