Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 31
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
405
1 2 3 4
Synir: 2 lirútar, 4 v 108.0 111.5 25.5 131
2 hrútl., 1 tvíl 42.5 81.5 18.5 118
Dætur: 8 ær, 2-5 v., 6 tvíl 58.1 95.2 19.8 128
2 ær, 1 v., geldar 65.5 100.0 22.5 127
8 gimbrarl., 6 tvíl 34.8 80.9 18.2 119
B. FaSir: Kútur 20, 4 v 111.0 113.0 26.0 132
Synir: 3 lirútar, 1 v, I. v 76.7 101.3 23.0 131
2 hrútl., 1 tvíl 44.5 82.5 18.5 118
Dætur: 2 ær, 2 v., önnur geld, lét tvíl. 63.0 95.5 20.5 123
8 ær, 1 v., 1 mylk, 3 misstu, ein tvíl 55.5 93.4 20.6 129
8 giml)rarl., 7 tvíl 36.0 81.5 18.1 117
C. FaSir: Jökull 26, 4 v 110.0 113.0 26.0 137
Synir: Denni, 2 v., I v 85.0 106.0 25.0 132
Dreki, 1 v., I. v 89.0 107.0 25.0 133
2 hrútl., 1 tvíl 43.5 82.5 19.5 120
Dætur: 7 ær, 2-3 v., 5 tvíl . 59.4 94.4 19.7 127
3 ær, 1 v., 1 rnylk 56.7 94.3 21.0 128
8 gimbrarl., 6 tvíl 39.0 80.6 18.5 120
A. Sómi 19 var sýndur með afkvæmum 1967, sjá 81. árg.,
bls. 443. Afkvæmin eru livít, hyrnd, sum ígul á liaus og
fótum, en yfirleitt með vel hvíta ull, með livelfda hringu
og vel fyllt að lierðum, vel vöðvað bak og læri, fremur
svera fætur og ágæta fótstöðu. Fullorðnu synirnir eru
metfé að gerð, Þótti lilaut efsta sæti lirúta á héraðssýn-
ingu í Rangárvalasýslu 1969, Kútur hlaut þar I. heiðurs-
verðlaun, var 5.—7. í röð, hrútlömbin líkleg hrútsefni,
ærnar allar líklegar hrútsmæður, allvel frjósamar og álit-
legar afurðaær, gimbrarlömbin líkleg ærefni.
Smói 19 hlaut nú /. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Kútur 20 hjá sama eiganda, Guðlaugi Jónssyni, Sumar-
liðabæ, er heimaalinn, f. Sómi 19, er áður getur, m. Rót
78. Kútur er hvítur, hyrndur, metfé að gerð, hlaut I.
heiðursverðlaun á héraðssýningu, var þar 5.—7. í röð.
Afkvæmin eru öll hvít, sum hyrnd, önnur kollótt, með