Búnaðarrit - 01.06.1970, Qupperneq 34
408
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4
B. Móðir: Hekla 88, 10 v 79.0 97.0 20.0 131
Sonur: Kjarni, 8 v, I. v 98.0 107.0 23.0 130
Dætur: 4 ær, 3-6 v., 3 tvíl., 1 gcld .. 67.8 96.5 20.5 129
Katla, 1 v., geld 55.0 92.0 20.0 120
C. MóSir: Bletla 44, 8 v 64.0 95.0 20.0 126
Sonur: Fjalli, 2 v, I. v 107.0 113.0 26.0 134
Dætur: 2 ær, 2-3 v 61.0 95.0 20.0 129
2 gimbrarl., tvíl 37.5 77.0 17.5 118
A. Grána 341, eigandi Félagsbúið Skógum, er heimaalin,
f. Freyr 90, sem hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi 1967,
sjá 81. árg., bls. 445, m. Fjóla. Grána er hyrnd, með
ágæta frambyggingu, öfluga lærvöðva, sterka fætur og
allgóða fótstöðu, ágætlega frjósöm, hefur tvívegis verið
þrílembd, gekk með þrjú í ár og er góð mjólkurær.
Hrappur er þokkalegur I. verðlauna hrútur, 5 vetra dæt-
umar mjög líklegar að byggingu og afurðasamar, sú
veturgamla vel gerð og með gott lamb, gimbrarlambið
álitlegt ærefni.
Grána 341 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
B. Hekla 88, eigandi Sveinn Jónsson, Skarðslilíð, er
heimaalin, f. Blómi 30, sem lilaut II. verðlaun fyrir af-
kvæmi 1959, sjá 73. árg., bls. 384, m. Ró. Hekla er hvít,
kollótt, gul á haus og fótum, en með hvíta og góða ull,
rígvæn, virkjamikil og vel gerð, mikil afurðaær. Kjarni,
sem að framan getur og lilaut II. verðlaun fyrir afkvæmi,
er ágætur I. verðlauna hriitur, dæturnar mjög virkja-
miklar, en misjafnar að gerð og útliti, em frjósamar og
sæmilegar afurðaær.
Hekla 88 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
C. Bletta 44, eigandi Páll Magnússon, Hvassafelli, er
heimaalin, f. Þór 77, m. Dísa 28, er hlaut II. verðlaun
fyrir afkvæmi 1961, sjá 76. árg., bls. 261, því alsystir
Freys 90 í Skógum. Bletta er hvít, byrnd, með vel bvíta