Búnaðarrit - 01.06.1970, Side 37
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 411
þroskamikil og sterk kind, en háfættur, dæturnar frjó-
samar og mjólknrlagnar.
Drift 143 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
D. Kola X-79 var sýnd með afkvæmum 1967, sjá 81.
árg., bls. 440. Kola er djásn að gerð, frjósöm og ágæt-
lega mjólkurlagin og afkvæmin öll glæsileg. Glæðir er
framúrskarandi fögnr kind, jafnvaxinn og lioldgóður,
Fífill lágfættur, langur og þroskamikill, en lítið eitt gul-
ur á ull, dæturnar álitlegar afurðaær, að öðru leyti gildir
lýsing afkvæma frá 1967.
Kola X-79 hlaut nú I. verðlaun fyrir afkvœmi.
E. Harka 138 Guðmundar Árnasonar er heimaalin, f.
Lítillátur 84, sem áður er getið, m. Mjöll 51. Harka er
hvít, hyrnd ljósgul á haus og fótum, með sæmilega livíta,
góða ull, frábæra frambyggingu, sterkt vel vöðvað bak,
og ágætlega holdfyllt læri, hún hefur alltaf verið tví-
lembd nema í ár, og skilað mjög vænum dilkum. Ærnar
líkjast móður sinni mjög að gerð. Leggur holdþétlur og
útlögumikill, stóð 3. í röð jafnaldra á lireppasýningu,
gimhrarlambið metfé að gerð og vænleika.
Harka 138 hlaut I. verðlaun fyrir afkva>mi.
í febrúar 1970.