Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 39
HÉKAÐSSÝNINGAK Á SAUÐFÉ 413
Valdir voru á sýningu 19 lirútar. Dómar féllu þannig:
I. heiðursverSlaun hlutu 7 lirútar
I. verðlaun A lilutu 9 lirútar
I. verðlaun B hlutu 3 hrútar
I. heuSursverðlaun hlutu eftirtaldir lirútar:
Nafn, aldur og stig Eigandi
1. Dropi 151, 9 v. 85.0 Tungufeðgar, Hafrafellstungu, Öxarfirði
2. Goði 158, 3 v. 83.5 Grímur Guðbjörnsson, Syðra-Álandi, Þistilf.
3. Njóli 64, 5 v. 83.0 Jóhann Helgason, Leirhöfn, Sléttu
4. Blær 72, 3 v. 83.0 Árni P. Lund, Miðtúni, Sléttu
5. Kútur 70, 4 v. 82.0 Jóhann Helgason, Leirhöfn, Sléttu
6. Bliki 141, 5 v. 82.0 Árni og Þórarinn Kristjánss., Holti, Þistilf.
7. Þokki 229, 3 v. 80.5 Grímur Jónsson, Klifshaga, Öxarfirði
I. verðlaun A hlutu, óraSafi:
Nafn og aldur Eigandi
Nóri, 5 v........Jóhanu Helgason, Leirliöfn, Sléttu
Bali, 3 v........Sami
Púði, 5 v........Sami
Prúður, 3 v......Björn Benediktsson, Sandfellsliaga, Öxarfirði
ICútur, 9 v......Grímur Jónsson, Klifshaga, Öxarfirði
Bjartur, 4 v.....Tungufeðgar, Hafrafellstungu, Öxarfirði
Platon, 1 v......Aðalbjörn Gunnlaugsson, Lundi, Öxarfirði
Áll, 5 v.........Þórarinn Þorvaldsson, Völlum, Þistilfirði
Snær, 1 v........Árni og Þórarinn Kristjánss., Ilolti, Þistilfirði
I. ver&laun B hlutu, óra&a&:
Nafn og aldur Eigandi
Valur, 1 v.......Ingimundur Pálsson, Katastöðum, Núpasveil
Jarl, 5 v........Einar Þorbergsson, Gilsbakka, Öxarfirði
Jölcull, 4 v.....Óli og Gunnar Halldórss., Gunnarsst., Þistilfirði
Þunga og mál lirútanna má sjá í töflu meðfylgjandi
hreppasýningum.
Bezti hrútur sýningarinnar, Dropi 151 í Hafrafells-
tungu, er frá Syðra-Álandi. Faðir hans var Lokkur 71
og móðirin Ullsíð. Lokkur 71 var frá Holti undan Hnetti
60 og Rjúpu 1059, en hún var undan Pjakk 31. Dropi