Búnaðarrit - 01.06.1970, Side 40
414
11 UNAÐARRIT
151 er 9 vetra gamall, framúrskarandi liraust kind og að
öllu leyti óbilaður, en orðinn ullarlítill og sómir sér því
ekki sem sýningarkind eins vel og yngri hrútar. Hann
er bollangur, befur sterkt, holdmikið, breitt bak, mikla
bringu, góðar útlögur, einstaklega vel gerðar malir og
góð læraliold.
Goði 158 á Syðra-Álandi er lieimaalinn þar, undan
Prúð 135 og Búbót 160. Ff. er Boli 120, undan Gylli 104,
en Búbót 160 var undan Leira 105. Bæði Gyllir 104 og
Leiri 105 voru notaðir á sæðingastöðinni á Akureyri.
Goði 158 er rígvænn, holdþéttur og hraustur.
Njóli 64 í Leirliöfn er heimaalinn þar, f. Hrói 53 frá
Holti í Þistilfirði og m 2.45 í Leirhöfn. Hrói 53 var undan
Sólon 90 og Bönd, en Sólon 90 undan Hnetti 60. Njóli 64
er ekki stór kind, en ákaflega jafnvaxinn og holdgróinn.
Blær 72 í Miðtúni er frá Halldóri Gunnarssyni, Einars-
stöðum í Núpasveit, undan Bjarti 55, en hann var undan
Eitli 30, sem var frá Holti í Þistilfirði, undan Hnetti 60.
Blær 72 er vel gerð, væn kind með mikla, ágæta, livíta
ull.
Kiilur 70 í Leirhöfn er frá Syðra-Álandi, undan Runna
118, en liann var frá Gilhaga í Öxarfirði, undan Dal 82
frá Laxárdal í Þistilfirði og öskju 26 á Gilhaga.
Bliki 141 er lieimaalinn í Holti, undan Kuhh 125 frá
Sandbrekku í N.-Múlasýslu og Bliku 34 í Holti.
Þokki 229 er heimaalinn í Klifshaga, undan Kút 125
frá Katastöðum í Núpasveit, sem var undan Fífli 28 á
Katastöðum, en hann var frá Syðra-Álandi í Þistilfirði,
undan Lokk 71.
Af þeim 7 hrútum, er hlutu heiðursverðlaun, eru þrír
frá Svðra-Álandi og einn ættaður þaðan, einn frá Holti
og tveir ættaðir þaðan.
Veitt voru þrenn aukaverðlaun:
a) Þeirri sveit er átti jafnbezta hrúta, og féllu þau í
hlut Presthólahrepps, en Jóhann Helgason í Leir-