Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 49
HÉRAÐSSÝNINGAR Á SAUÐFÉ
423
II. Dómar afkvæmafjár.
Tilhögun var hin sama og árið 1965, þ. e. að valdir voru
þrír afkvæmaliópar meS lirútum og þrír meS ám. RöS
afkvæmasýndra lirúta var þessi:
1. Máni, eigandi Sf. Mýralirepps
2. GlaSur, eigandi Þorsteinn Geirsson, ReySará
3. VíSir, eigandi Sf. Mýrahrepps.
Máni er sonur FróSa, sem dæmdur var hezti lirútur
fyrstu héraSssýningarinnar, sem liér var haldin áriS 1961,
og GlaSur er sonur Nabba, sem einnig hlaut lieiSursverS-
laun á þeirri sýningu. VíSir er sonur Kraka, sem dæmdur
var annar bezti hrútur meS afkvæmum á héraSssýning-
unni 1965. Máni og VíSir voru í liójii þeirra lamha, sem
flutt voru nýfædd árið 1962 frá Reyðará að tilhlutan
Sf. Mýrahrepps.
Riið afkvæmasýndra áa var þessi:
1. Rrá Þorsteins Geirssonar, Reyðará
2. Gjöf Karls Rjarnasonar, Smyrlabjörgum
3. Velta Þorsteins Geirssonar, Reyðará.
Allar eru ærnar miklar kynbótakindur bæSi ineð til-
liti til afurða og byggingar. Gjöf er af heimastofni, en
liinar að mestu ættaðar frá Holti í Þistilfirði.
Á öðrum stað í þessum árgangi Búnaðarritsins er
grein um afkvæmasýningar í A.-Skaftafellssýslu, og vísast
til liennar varðandi frekari lýsingu á afkvæmahópunum.
III. Ullardómar.
Dr. Stefán Aðalsteinsson skrifar um þann þátt sýningar-
innar, en þess má geta, að í öræfum er töluvert af al-
hvítu fé, og frammistaða hrútanna frá Reyðará er gott
dæmi Jiess, hve auðvelt er að fá fram livíta ull, án þess
að glata öðrum kostum úr hjörð, sem er vel ræktuð.
Sýningin var opnuð að Akurnesi sunnudaginn 21.
október. Árni G. Pétursson, ráðunautur, lýsti útlitsdóm-
um, en dr. Stefán Aðalsteinsson dómum á ull, síðan var