Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 51
IIÉRAÐSSÝNINGAR Á SAUflFÉ
425
Ullardómar á hrútum á héraóssýningu
í Austur-Skaftafellssýslu 1969
Eftir dr. Stefán ASalsteinsson, búfjárfrœSing
BúnaSarsamband Austur-Skaftafellssýslu fór ]>ess á leit
við' mig á 8.1. hausti, að ég tæki að mér að dæma ullar-
gæði lirúta á héraðssýningunni í Austur-Skaftafellssýslu
þann 25. október 1969. Var ég jafnframt beðinn um að
koma með gærur af mismunandi litum og gerðum og
einnig flíkur unnar iir gærum, sem liægt yrði að sýna
sýningargestum í hófi, sem halda skyldi um kvöldið að
lokinni sýningu. Ég tók með mér 6 loðsiitaðar gærur.
Ein þeirra var af svarthuppóttu lambi með mikla dropa
í síðum, önnur af svartbíldudropóttu lambi, þar sem
skinnið var allt dropótt, en engir svartir flekkir liöfðu
veriö sjáanlegir á togi, sú þriðja af mókrögubíldóttu
lambi, mikið dropóttu, sú fjórða af svartgolsubotnóttu
lambi, og loks tvær af hvítum lömbum, önnur skjanna-
livít, en liin með miklu af rauðgulum illhærum.
Allar gærurnar voru klipptar nema sú skjannahvíta.
Þá fékk ég að láni lijá ísfeldi hf. einn dömupels úr
gráum gærum, tvo krakkapelsa, annan alhvítan, en binn
stórdropóttan, og eina lierðaslá, livíta. Vil ég nota tæki-
færið bér til að þakka sérstaklega þessa vinsemd forráða-
manna Isfelds lif.
Ákveðið var að dæma ull á öllum þeim hrútum, sem
á héraðssýninguna komu, bæði þeim, sem þangað komu
sent einstaklingar og eins þeirn lirútum, sem fylgdu af-
kvæmahópum. Alls voru dæmdir 29 hrútar á ull.
Við ullardóma á brútunum var notað einfalt kerfi.
Var brútunum skipt í þrjá flokka, I., II. og III. 1 I. flokk
fóru eingöngu lirútar, sem höfðu alhvíta ull, í II. flokk