Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 65

Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 65
SAUBFJÁRRÆKTARFÉLÖGIN 439 og jöfn koma Sf. Hólmavíknrhrepps og Sf. Mývetninga með 28.6 kg kjöts eftir hverja á. Tafla 2 sýnir, hverjir félagsmanna framleiða yfir 30.0 kg af dilkakjöti á félagsá. Á þessari töflu eru nú 29 félags- menn og þar af 11 í Sf. Austra í Mývatnssveit. Efstur er Benedikt Sæmundsson á Hólmavík með 12 félagsær, sem gefa 36.0 kg af kjöti að meðaltali. Bene- (likt var einnig efstur á þessari skrá í fyrra. t öðru sæti er Þorsteinn Geirsson, Reyðará, Sf. Lónsmanna, en liann hefur 117 félagsær, sem framleiða að meðaltali 34.2 kg af dilkakjöti. Haustið 1967 voru meðalafurðir hjá Þor- steini 33.0 kg af kjöti, þannig að árangurinn nú er enn betri. Þetta afrek Þorsteins er frábært og sýnir okkur, livílíka eiginleika íslenzka sauðkindin hefur til að gefa afurðir. Þess má lil gamans geta, að mismunur á afurð- um einlembu og tvílembu bjá Þorsteini er 16.9 kg eða næstum jafn mikill og meðalfallþungi einlembinga í «>11- um fjárræktarfélögunum. T töflu 3 er yfirlit yfir fjöhla skýrslufærðra áa og reiknaðar meðalafurðir flokkaðar eftir sýslum. Flestar skýrslufærðar ær eru í Árnessýslu eða 6290 og næst kem- ur Suður-Þingeyjarsýsla með 5921 á á skýrslu. Fjölg- un skýrslufærðra áa frá árinu áður hefur orðið mest í Múlasýslum og Suður-Þingeyjarsýslu, en Kjósarsýsla bef- ur fallið út, Jiar sem Jiaðan berast nú engar skýrslur. Tvílembur skila nú yfir 30.0 kg af kjöti að meðaltali í 6 sýslum á móti tveim í fyrra. Hæst er Norður-Isafjarðar- sýsla með 31.8 kg, en aðeins 59 skýrslufærðar ær. Næst kemur Vestur-Islafjarðarsýsla 31.1 kg og þá Norður-Þing- eyjarsýsla með 30.9 kg af kjöti eftir tvílembu. Einlemb- ingar eru vænstir í Norður-ísafjarðarsýslu 19.4 kg til jafnaðar. Norður-lsfirðingar framleiða einnig mest kjöt á hverja skýrslufærða á eða 27.0 kg. Næst kemur Suður- Þingeyjarsýsla með 26.8 kg, en þar eru skýrslufærðar ær 5921 eins og áður segir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.