Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 66
440
BÚNAÐARRIT
Tafla 3. Saudfjárrœklarfélög eftir sýsluni
Fjöldi áa og afurðir í dilhakjöti
Tala
Sýsla áa
1. Borgarfjarðarsýsla .... 1155
2. Mýrasýsla ................ 634
3. Snæf,- og Hnappadalss. 4348
4. Dalasýsla ................ 742
5. Barðastrandarsýsla ... 231
6. V.-ísafjarðarsýsla ....... 188
7. N.-ísafjarðarsýsla ........ 59
8. Strandasýsla ............ 3497
9. V.-Húnavatnssýsla .... 381
10. A.-Húnavatnssýsla .... 929
11. Skagafjarðarsýsla ...... 1826
12. Eyjafjarðarsýsla ....... 1271
13. S.-Þingeyjarsýsla ...... 5921
14. N.-Þingeyjarsýsla ...... 3441
15. N.-Múlasýsla ........... 1984
16. S.-Múlasýsla ........... 1283
17. A.-Skaftafellssýsla .... 3346
18. V.-Skaftafellssýsla .... 2726
19. Rangárvallasýsla ....... 1128
20. Árnessýsla ............. 6290
Relknaður kjötþungl eftir
tvíl. einl. lambá hverja á
29.8 17.9 23.3 22.4
28.7 17.8 20.5 19.8
27.8 16.4 20.1 19.0
29.7 16.9 21.5 20.2
29.8 17.6 22.6 21.4
31.1 17.9 22.1 20.7
31.8 19.4 27.5 27.0
30.6 18.3 24.9 24.0
29.5 17.1 21.8 20.9
30.5 18.3 24.5 23.3
28.5 17.1 21.3 20.7
29.6 18.1 25.1 24.4
30.6 18.3 27.4 26.8
30.9 18.3 25.7 24.8
28.8 16.7 22.0 21.1
25.7 16.2 19.2 17.9
28.0 16.5 23.6 23.0
25.1 14.8 20.1 19.1
27.5 16.4 23.4 23.0
28.1 16.4 23.5 22.6
Tafla 4 sýnir, hverjir félagsmenn, sem höfðu 90 ær eða
fleiri á skýrslu, framleiða 22.0 kg af dilkakjöti eða meira
eftir hverja framgengna á. Á þessum lista eru nú 75 fé-
lagsmenn á móti 57 haustið 1967. Þessi fjölgun bendir
á tvo hluti, sem fagna ber. I fyrsta lagi, að afurðir hafa
aukizt, og í öðru lagi, að stöðugt fleiri félagsmenn senda
skýrslur yfir allar ær sínar. Efstur á listanum er eins og
áður er sagt Þorsteinn Geirsson, Reyðará, Sf. Lónsmanna.
I sjö næstu sætum eru allt félagsmenn úr Sf. Mývetninga,
sem framleiða 29.0 til 31.0 kg af kjöti að meðaltali eftir
á, sem er frábær árangur. Flestar félagsær hefur Jóhann
Helgason í Leirhöfn, Sf. Sléttunga eða 599, og skila þær
að jafnaði 23.9 kg af dilkakjöti.