Búnaðarrit - 01.06.1970, Side 67
SAUÐF JÁRRÆKTARFÉLÖGIN
441
V. Gœðamat falla. Af 48.804 föllum, sem vitað er um
flokkun á, fara 38.799 eða 80% í I. flokk, 7684 eða 16%
í II. flokk og 2321 eða 4% í III. flokk. Eru |>etta nákvæm-
lega sömu prósentutölur og árið áður. 1 10 félögum fer
95% eða meira af föllunum í I. gæðaflokk, mest 99% í
Sf. Hólmavíkurlirepps og Sf. Neista, Hvammssveit og
Fellsströnd. 1 þrem félögum í V.-Skaftafellssýslu fer
minna en 60% fallanna í I. gæðaflokk.
Tafla 4. Skrá yfir félagsmenn fjárrœktarfélaganna,
sem liöfðu minnst 90 œr á skýrslum og fengu 22.0 kg af
dilkakjöti eSa meira eftir vetrarfóðraða á
starfsárið 1967—68
Eigandl, heimili, fjárræktarfélag
1. Þorsteinn Geirsson, Reyðará, Sf. Lónsmanna . .
2. Eysteinn Sigurðsson, Arnarvatni, Sf. Mývetninga
3. Hclgi Jónasson, Grænavatni, Sf. Mývctninga . .
4. Jón Kristjánsson, Skútustöðum, Sf Mývetninga
5. Sigurður Þórisson, Grænavatni, Sf. Mývetninga
6. Ketill Þórisson, Baldursheimi, Sf. Mývetninga
7. Böðvar Jónsson, Gautlöndum, Sf. Mývetninga . .
8. Þórir og Pétur, Baldursheimi, Sf. Mývetninga ..
9. Jón Frímann, Bláhvammi, Sf. Reykjahrepps . .
10. Björn Karlsson, Smáhömrum, Sf. Kirkjuhólshr.
11. Jón og Sigurgeir, Gautlöndum, Sf. Mývetninga
12. Böðvar Guðmundsson, Syðra-Seli, Sf. Hrunam.
13. Karl Aðalsteinss., Smáhömrum, Sf. Kirkjubólslir.
14. Páll Traustason, Grund, Sf. Kirkjubólslnepps . .
15. Steingrímur Kristjánss., Litluslr., Sf. Mývctninga
16. Grímur Guðhjörnsson, Syðra-Álandi, Sf. Þistill
17. Hriflubúið, Sf. Ljósvetninga................
18. Jón G. Lúthersson, Sólvangi, Sf. Hálshrepps ..
19. Karl Jónsson, Gýgjarliólsk., Sf. Biskupstungnahr.
20. Þór Jóhannesson, Hálsi, Sf. Hálshrepps .....
21. Ólafur Árnas., Oddgeirshólum I, Sf Hraung.hr.
d cS -t-> i. 3S r-t cð 3 60 0)
T) ío E giJ :OiS <D 5 5 Fj '55 iSö ^ o
117 180 34.2
104 181 31.0
124 177 29.8
191 180 29.7
131 182 29.7
100 171 29.5
154 188 29.1
124 183 29.0
126 177 28.2
98 170 28.2
98 184 28.2
98 184 28.1
171 164 28.0
110 160 27.7
128 174 27.5
106 155 27.2
198 177 26.8
102 163 26.8
144 160 26.4
140 178 26.4
107 167 26.4