Búnaðarrit - 01.06.1970, Side 69
SAUBFJARRÆKTARFELOGIN
443
^3
L. cð
a a ® U M a bfl O cð
1 :0 o tí S :0 S =0 T? «M P M <u
91 146 22.8
171 132 22.7
115 165 22.7
98 155 22.5
133 152 22.4
120 145 22.4
111 164 22.4
102 133 22.4
100 169 22.4
251 156 22.3
97 146 22.3
220 158 22.2
129 152 22.2
100 154 22.2
158 159 22.0
99 163 22.0
V verið rætt.
Elgandi, heimili, fjárrœktarfélag
60. Pétur Vigfússon, llægindi, Sf. Reykholtsdalshr.
61. Eggert Ólafsson, Laxárdal, Sf. Þislill.........
62. GuiVni og Guðin. Þorleifss., Þverlæk, Sf. Holtalir.
63. Sveinn Kristjánss., Efra-Langholti, Sf. Hrunam.
64. Arngr. Ingimundarson, Odda, Sf Kaldrananeshr.
65. Sverrir GuiVhrandsson, Klúku, Sf. Kirkjubólshr.
66. Karl J. Gunnarsson, SuiVur-Vík, Sf. Hvammshr.
67. GuiVin. SiguriVsson, KolsstöiVum, Sf. Hvítársíðu
68. Þorsteinn Þórðarson, Reykjum, Sf. Skeiðahr. ..
69. Jón Hallgrímss., Hrafnabjörgum II, Sf. Hlíðarhr.
70. Guniiar Guðbjartss., Hjarðarf., Sf. Miklaholtshr.
71. Félagshúið, Skógum, Sf. Jökull ................
72. Holtaselshúið, Sf. Mýrahrepps .................
73. Ingimar Jónss., Kaldrananesi, Sf. Kaldrananeshr.
74. Hermann Guðmundss., Rlesast., Sf. Skeiðahr. . .
75. Haukur Gíslas., St.-Reykjum, Sf. Hraiingerðislir.
En á það má beinla, að reiknaður meðalfallþunoi allra
þeirra lamba, sem skýrslur sauðfjárræktarfélaganna ná
til baustið 1968, er 15.3 kg eða einu kílói bærri en meðal-
fallþungi allra sláturlamba á landinu þetta sama baust.
Þó mun lilutur tvílembinga meðal félagslambanna ekki
vera lægri en landsmeðaltal. Hver er ástæðan fyrir þess-
um mistnun? Á slarfsemi fjárræktarfélaganna einlivern
Jtátt í honum? Er ástæðan sú, að félagsmenn fjárræktar-
félaganna eru Jteir fjárbændur, sem fóðra og Iiirða fé
sitt bezt? Leggja félagsmenn sauðfjárræktarfélaganna
meiri alúð við kynbætur en aðrir fjáreigendur? Ef við
svörmn Jiessari síðustu spurningu játandi, gæti J»á ástæð-
an verið, að Jieim er ljósara en öðrum fjárbændum, að
undirstaða kynbótanna er gott skýrsluhald, sem notað er
við úrval fjárins? Ekki mun leitazt við að svara Jiessum
spurningum bér, en menn mællu leiða liugann að þeim.