Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 79
453
NAUTCRIPARÆKTARFÉLÖGIN
gerðishreppi, ])ar sem eru úrvals kýr eins og víða í Ámes-
sýslu, enda má vera, að tiltölulega margar ungar kýr í
eða nýkomnar úr afkvæmarannsókn dragi meðallalið
niður. Á þetta þó frekar við um meðaltal reiknaðra árs-
kúa en fullmjólkandi. Hins vegar eru félögin í þremur
vestustu hreppum Rangárvallasýslu á skránni, enda starf-
sernin ágæt þar, og her sérstaklega að geta um félagið í
Ásalireppi, sem er liið þriðja í röðinni og hefur staðið
mjög framarlega síðustu árin. Af 12 félögum í Eyjafirði
eru 9 á þessari skrá. Meðal þeirra er Nf. Svarfdæla, sem
hefnr flestar fullmjólkandi kýr af öllum félögum á land-
inu, þ. e. 469. Er það liið f jórða í röðinni, og er þessi ár-
angur frábær og einstæður. Við samanburð niilli félaga
ber að taka lillit til þess, live stór félögin eru, því erfiðara
er að ná háum meðalafurðum af mörgum kúm lijá mörg-
um eigendum en í hinum smærri félögum. Hinar liáu
afurðir lijá tveimur efstu félögunum, ]). e. Nf. Skutuls-
fjarðar og Bf. Hjaltastaðarhrepps, reiknast af 32 full-
mjólkandi kúm í hvoru félagi. Á báðum stöðunum er
auðvelt að rekja árangurinn til úrvalsnauta, sem notuð
liafa verið. Er þetta fimmta árið í röð, sem Nf. Skutuls-
fjarðar er hæst. Félögin á sambandssvæði Bsb. S.-Þing-
eyinga hafa mörg lengi staðið í fremstu röð, og eru 6 af
7 með yfir 16000 fe meðaltal á fullmjólkandi kú að þessu
sinni. Á öðrum svæðum á landinu en hér liefur verið
getið náði ekkert félag þessum meðalafurðum að þessu
sinni.
Hæst meðalnyt reiknaðra árskúa var í þessum tíu
félögum: Nf. Skutulsfjarðar 4291 kg, Nf. Skútustaða-
hrepps 4183, Bf. Hjaltastaðarhrepps 4178, Nf. Hálslirepps
4050, Nf. Grýtubakkalirepps 4039, Nf. Svarfdæla 4011,
Bf. Ljósvetninga 4004, Bf. Ófeigi, Reykjahreppi, 3991,
Nf. öxndæla 3983, Nf. Búhót, Ásahreppi 3954, Nf. Ár-
skógsstrandar 3943 og Bf. Bárðdæla 3941 kg.
Þau félög, sem hafa yfir 400 kýr á skrá, eru þessi níu:
Nf. Ongulsstaöahrepps 801, Nf. Svarfdæla 787, Nf. Hruna-