Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 90
464
BUNAÐAKIUT
l'rainlcirfsluráð landbúnaðarins:
Garðyrkjufélag Islands:
Grænmetisverzlun landbúnaðari ns:
Kvcnfélagasamband Islands:
Landbúnaðarráðuneytið:
Landgræðsla ríkisins:
Landnám ríkisins:
M jólkursamsalan:
Osta- og smjörsalan:
Rannsóknastofnun landbúnaðarins:
Samliand cggjafrainleiðenda:
Sainband islenzkra samvinnufélaga:
Skógrækt ríkisins:
Skógræktarfélag íslands:
Sláturfélag Suðurlands:
Stéttarsamband bænda:
Siilufélag garðyrkjunianna:
Tilraunastöðin á Keldum:
Veiðiinálastofnunin:
Vélainnflytjendur:
Vélasjóður:
Sveinn Tryggvason
Kristinn Helgason
Jóliann Jónasson
Vigdís Jónsdóttir
Gunnlaugur E. Briem
Ingvi Þorsteinsson
Stefán Sigfússon
Stefán Björusson
Óskar Gunnarsson
Pétur Gunnarsson
Einar Tönsberg
Agnar Tryggvason
Baldur Þorsteinsson
Snorri Sigurðsson
Jón H. Bergs
Kristján Karlsson
Snorri Tryggvason
Páll A. Pálsson
Þór Guðjónsson
Baldur Tryggvason og
Árni Gestsson
Haraldur Árnason
Á fyrsta fundi sýningarráðs var Þorsteinn Sigurðsson,
formaður Búnaðarfélags íslands, kosinn formaður ]»ess.
Alls voru haldnir 4 fundir í sýningarráðinu. Á öðrum
fundi þess voru kosnir 3 menn í sýningarst jórn. Kosn-
ingu lilutu: Agnar Tryggvason, Pétvir Gunnarsson og
ICristinn Helgason, en stjórn Búnaðarfélags Islands kaus
Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri í stjórn og Fram-
leiðsluráð landbúnaðarins, Svein Tryggvason, fram-
kvæmdastjóra.
Fyrsti fundur sýningarstjórnar var haldinn 4. október.
Þá skipti stjórnin með sér verktun. Formaður var kosinn
Sveinn Tryggvason og ritari Agnar Tryggvason. Á öðrum
fundi stjórnarinnar, 12. október, var gengið frá ráðningu
Agnars Guðnasonar sem framkvæmdarstjóra sýningarinn-
ar og Kristjáns Karlssonar sem gjaldkera. Þá kom fram
lillaga að ráða Skarphéðin Jóhannsson, arkitekt, til að
annast skipulag sýningarinnar. Hann var síðar ráðinn.