Búnaðarrit - 01.06.1970, Qupperneq 113
LANDBÚNAWAKSÝNINGIN
487
. .. Þess ber að vænta, að Landbúnaðarsýningin verði
til þess að opna augu fólks fyrir gibli landbúnaðarins,
jafnframt því, sent hún undirstrikar réttmæti þeirrar
skoðunar, að íslenzkur landbúnaður hlýtur fyrst og
fremst að vera fyrir Islendinga sjálfa.“
Eftirfarandi birtist í forystugrein Tínians 10. ágúst.
„Mikil ástæða er til þess að hvetja menn til að sjá
Landbúnaðarsýninguna, því að bún veitir mikinn fróð-
leik um það blutverk, sem landbúnaðurinn gegnir, og
um störf bænda og aðstöðu þeirra. Alveg sérstök ástæða
er til að alliuga, hvernig liægt er að veita þeirn, sein
fjær búa, kost á því að sækja sýninguna. 1 því sambandi
kemur það m. a. til atliugunar, livort búnaðarsamtökin
geta ekki skipulagt bópferðir á sýninguna.
Sýningin er slík að þangað eiga allir erindi. Enginn,
sem á þess kost, á að láta það ógert að fara þangað.
t forystugrein Alþýðublaðsins 18. ágúst stóð eftirfar-
andi:
„Landbúnaðarsýningin hefur heppnazt nieð ágætum.
Þeir, sem skipulagt liafa sýninguna, liafa gert það óvenju-
lega vel og sýnt skilning á því, bvernig á að vekja at-
liygli ungra og gamalla. Þetta kemur fram í liinu mikla
lífi, sem er á sýningunni. Skepnurnar draga að sér fólk,
ekki sízt ]ia:r, sem allur þorri manna í þéttbýli hefur
aldrei séð lifandi fyrr, að ekki sé minnzt á kjúklingana.
Þá liefur verið mikið um sérstaka viðburði, keppnir ýmis
konar, og alltaf eitthvað á seyði.
t heild gefur sýningin til kynna, livað tslendingar
geta gert á liinum mörgu og ólíku sviðum nútíma land-
búnaðar. Er hressandi að kyrinast öllu því, ekki sízt til
samanburðar við þann barlóm og þær efasemdir um
landbúnaðinn, sem mikið ber á. Að vísu skortir á, að
fjárhagslegur grundvöllur þessa atvinnuvegar sé í lagi,
en það má segja urn flesta aðra atvinnuvegi í landinu.
Fjármálin er sú lilið atliafnalífs, sem tslendingum ætlar
að ganga verst að ná valdi á.“