Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 116
490
BÚNAÐARRIT
Tekjur sýningardaganna
Hér fer á eftir yfirlit um aðsókn einstaka (laga, og í aft-
asta dálki eru birtar tekjur af sölu á sýningarskrám og
barmmerkjum.
Dagur Fullorðnir Börn Tekjur af sölu sýningarskrár og barm- merkis
Föstudag 9. ágúst .. 387 10.899,00
Laugardag 10. — 3722 1201 42.425,76
Sunnudag 11. — 9011 2790 56.466,60
Mánudag 12. — 2954 1128 32.633,00
Þriðjudag 13. — 3462 1112 34.310,00
Miðvikudag 14. — 4055 1402 37.497,00
Fininitudag 15. — 5902 1946 49.735,00
Föstudag 16. — 5379 2010 56.081,70
Laugardag 17. — 11551 3425 80.004,03
Sunnudag 18. — .. 13473 3564 60.450,00
Sumtals 60173 18965 460.502,09
Fjöldi sýningargesta, sem borgaði aðgangseyri, var 79.138.
Greiddu þeir samtals kr. 4.084.505,00. Auk þess voru boðs-
gestir við opnun sýningarinnar nálægt 500. Allir, sem
tóku þátt í sýningunni, fengu að sjálfsögðu ókeypis inn,
ennfremur öll börn yngri en 7 ára, og gamalt fólk af
elli- og dvalarheimilum. Sennilega hafa 85—86 þúsund
manns séð sýninguna.
Sýningarskráin og barmmerki
Sýningarskráin var gefin út í 9 þúsund eintökum. Af
benni seldust 6330 eintök á kr. 50,00. I skránni voru 73
auglýsingasíður, sem gáfu í aðra bönd kr. 365 þúsund.
Af barmmerkjum voru framleidd 10.000 stykki. Seldust
9600 á kr. 15,00 eða fyrir samtals kr. 144.000,00.
Tekjur aj veitingum
í fjárhagsáætlun liafði verið gert ráð fyrir kr. 300 þús.
í tekjur af veitingasölu, en þær vonir brugðust. Selt var
leyfi fyrir veitingasölu úr þrem söluskúrum á kr. 70 þús.