Búnaðarrit - 01.06.1970, Page 118
492
BUNAÐARKIT
GJÖLD:
1. Prentun, myndamót, pappír ....................... kr. 1.052.634,00
2. Kostnaður við búfé og verðlaun ....................— 911.124,00
3. Teiknarar og aðstoðarfólk..................... — 825.332,00
4. Framkvæmdastjóm, ritstjórn og skrifstofa .... — 451.964,00
5. Leiga á Sýningarliöllinni ........................ — 600.000,00
6. Verkamenn, verkstjórn og aðstoðarf. sýningard. — 1.004.819,00
7. Jöfnun landsins, framr., fræ, áburður og túnþ. — 173.047,00
8. Akstur og ofaníburður......................... — 258.490,00
9. Efni: tinibur, þilplötur, Apton, málning o. fl. .. — 813.933,00
10. Arkitekt og aðstoðarmcnn ........................ — 218.742,00
11. Iðnaðarmenn ......................................— 469.218,00
12. Auglýsingar ..................................... — 249.363,00
13. Ljósmyndir, birtingarréttur og stæklrun ..........— 321.139,00
14. Leiga á sýningarbúnaði og uppsetning .............— 271.610,00
15. Kostnaður vegna sýningar á gömlum vélum ... — 55.500,00
16. Barmmerki ........................................— 55.125,00
17. Skemmtiatriði og kvikmyndasýningar ...............— 91.317,00
18. Tryggingagjöld ................................. — 87.785,00
19. Ljós og hiti .................................... — 101.482,00
20. Póstur og sími .................................. — 31.632,00
21. Löggæzla og brunavarzla ......................... — 62.082,00
22. Ilátalarakerfi og eftirlit .......................— 30.000,00
23. Næturvarzla ..................................... — 36.150,00
24. Greiðsla til tollstjóra og gæzla á vélum .........— 21.810,00
25. Ýmiss kostnaður ..................................— 37.242,00
Samtals kr. 8.231.268,00
og ræktunar útievæðisins. Fyrir það fékkst þó aðeins
frádráttur að upphæð kr. 150 þúsund.
6. Eins og áður er getið starfaði vinnuflokkur frá því
í maí og fram til 6. sept. við undirbúning, hirðingu á
svæðinu meðan á sýningu stóð og frágangi eftir sýningu.
Ennfremur eru i ]>essari uppliæð laun starfsfólks við
miðasölu, (lyravörzlii og ræstingu innanhúss sýningar-
dagana.
7. —8. Þessir tveir liðir voru eingöngu vegna útisvæð-
isins, leigð var traktorgrafa og ámokstursvélar, auk þess
var dráttarvél tekin á leigu nær allt sumarið. Túnþökur
voru keyptar fyrir kr. 40 þúsund.
9. Stærsti liðurinn í efniskaupunum var timbur.